Skip to content

Fréttir - Knattspyrnudeild Gróttu

Heimaleikjakort til sölu

Meistaraflokkar karla og kvenna hefja leik í Lengjudeildinni í lok vikunnar. Meistaraflokkur kvenna hefur leik á fimmtudaginn 5. maí þegar þær fá ÍA heimsókn kl.

LESA MEIRA »

Maggie Smither í Gróttu

Hin 23 ára gamla Maggie Smither mun verja mark Gróttu í sumar. Maggie hefur á ferli sínum leikið með South Dakota State í bandaríska háskólaboltanum

LESA MEIRA »

Meistaraflokkur kvenna 5 ára

Haustið 2015 útskrifuðust nokkrar Gróttustelpur fæddar árið 1996 úr 2. flokki en þá var enginn meistaraflokkur til staðar í félaginu. Þær langaði hvergi að æfa

LESA MEIRA »

Tinna Brá í Fylki

Grótta og Fylkir hafa komist að samkomulagi um félagaskipti markvarðarins efnilega Tinnu Brár Magnúsdóttur. Tinna gerir 3 ára samning við Árbæinga sem enduðu í 3.

LESA MEIRA »

Sigurvin framlengir við Gróttu

Sigurvin Reynisson hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Gróttu til loka keppnistímabilsins 2022. Sigurvin kom til Gróttu á árinu 2015 og hefur verið í lykilhlutverki

LESA MEIRA »

Hákon á reynslu hjá Norrköping

Hákon Rafn Valdimarsson, markmaður Gróttu, er á leið til reynslu hjá sænska úrvaldsdeildarfélaginu Norrköping. Hákon, sem er 19 ára gamall, heldur til Svíþjóðar á fimmtudaginn

LESA MEIRA »

Tímabilið blásið af

Þá er orðið ljóst að tímabilinu er formlega lokið. Sumarið 2020 mun seint gleymast – karlaliðið í fyrsta sinn í Pepsi Max og kvennaliðið í

LESA MEIRA »

Tinna til Apulia Trani

Tinna Bjarkar Jónsdóttir, fyrirliði Gróttu, hefur gert lánssamning við ítalska liðið Apulia Trani sem leikur í Serie C. Tinna er komin út og gæti leikið

LESA MEIRA »

Sigrún Ösp til Ítalíu

Sigrún Ösp Aðalgeirsdóttir leikmaður Gróttu hefur gert lánssamning við ítalska félagið Apulia Trani og mun spila með liðinu í vetur. Sigrún er alin upp í Þór og

LESA MEIRA »

7. flokkur kvenna á Nettómóti Keflavíkur

7. flokkur kvenna hélt til Keflavíkur í sól og blíðu laugardaginn 6. júní til að keppa á Nettómóti Keflavíkur. Grótta fór með 30 stelpur í 5 liðum. Stelpurnar skemmtu sér vel og fengu loksins að spila helling af fótbolta!

LESA MEIRA »

Heimaleikjakort, tilboð og fréttir

Það er gríðarleg eftirvænting í loftinu fyrir fyrsta heimaleik félagsins í efstu deild sem fer fram laugardaginn 20. júní kl. 15:45 þegar við fáum stórlið VALS í heimsókn. Meistaraflokkur kvenna hefur leik kvöldið áður í Lengjudeildinni (föstudaginn 19. Júní) kl. 19:15 á Vivaldivellinum gegn Fjölni.

LESA MEIRA »

8. og 7. flokkur á VÍS móti Þróttar

Laugardaginn 31. maí skelltu 7. flokkur karla og 8. flokkur karla og kvenna sér á VÍS mót Þróttar. Sumir voru að fara á sitt fyrsta mót á ævinni en allir á sitt fyrsta mót í langan tíma. Grótta fór með 3 lið úr 8. flokki karla, 1 lið úr 8. flokki kvenna og 2 lið úr 7. flokki karla. Krakkarnir voru hress og kát innan sem utan vallar og greinilegt að það var mikið fjör að fá loksins að keppa í fótbolta!

LESA MEIRA »

Ástbjörn á láni til Gróttu

KR, Grótta og Ástbjörn Þórðarson hafa komist að samkomulagi um að Ástbjörn leiki með Gróttuliðinu í Pepsi Max deildinni á komandi leiktíð.Ástbjörn er fæddur árið

LESA MEIRA »

Karl Friðleifur til Gróttu

Grótta hefur náð samkomulagi við Breiðablik um að fá Karl Friðleif Gunnarsson að láni fyrir átökin í Pepsi max deildinni á komandi keppnistímabili. Karl Friðleifur

LESA MEIRA »

Gróttuvörur til sölu

Gróttuvarningur fyrir völlinn í sumar fyrir börn og fullorðna 🌞 Um er að ræða fjáröflun fyrir knattspyrnudeildina. Pantanir berast á gullijons@grottas.is

LESA MEIRA »

Axel Sigurðarson í Gróttu

Sóknarmaðurinn Axel Sigurðarson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Gróttu. Axel spilaði mikilvægt hlutverk í Gróttuliðinu síðasta sumar en þá spilaði hann 13 leiki

LESA MEIRA »

Ráðningar í knattspyrnudeild

Það er okkur mikil ánægja að tilkynna að í gær var gengið frá ráðningum á nýjum þjálfurum hjá yngri flokkum félagsins, auk þess sem ný staða hefur verið tekin upp.

LESA MEIRA »

Vivaldi framlengir styrktarsamning sinn

Vivaldi á Íslandi hefur gert tveggja ára styrktarsamning við knattspyrnudeild Gróttu vegna barna- og unglingastarf deildarinnar. Samkvæmt samningnum munu vörumerkin Vivaldi og Arna prýða keppnisbúninga

LESA MEIRA »

FRÉTTIR FRÁ ÁRINU 2019

ELDRI FRÉTTIR