
7. flokkur karla á Krónumóti HK
Rúmlega 30 Gróttustrákar úr 7. flokki karla fengu loksins að fara á fótboltamót þegar Krónumót HK var haldið í Kórnum í gær. Grótta fór með
Rúmlega 30 Gróttustrákar úr 7. flokki karla fengu loksins að fara á fótboltamót þegar Krónumót HK var haldið í Kórnum í gær. Grótta fór með
Hákon Rafn Valdimarsson er í æfingahóp U21 árs landsliðsins sem æfir saman dagana 3. og 4. mars. U21 karla leikur í lokakeppni EM 2021
Björn Axel hefur snúið aftur í sitt uppeldisfélag en hann skrifaði á dögunum undir samning um að leika með Gróttu á komandi keppnistímabili. Björn Axel
Rakel Lóa Brynjarsdóttir hefur verið valin á æfingar hjá U17 ára landsliði kvenna dagana 22.-24. febrúar. Æfingarnar fara fram í Skessunni undir stjórn Jörundar Áka
Þær Lilja Davíðsdóttir Scheving, Lilja Lív Margrétardóttir og Emelía Óskarsdóttir hafa verið valdar til að taka þátt í úrtaksæfingum hjá U16 kvenna dagana 15.-17. febrúar.
Rut Heiðarsdóttir hefur verið valin af Ólafi Inga Skúlasyni, landsliðsþjálfari U15 kvenna, í æfingahóp fyrir æfingar 10.-12. febrúar. Rut er á yngra ári í 3.
Þeir Grímur Ingi Jakobsson og Kjartan Kári Halldórsson hafa verið valdir af Ólafi Inga Skúlasyni, landsliðsþjálfara U18 karla, til að taka þátt í úrtaksæfingum 1.-3.
Kristófer Melsted hefur framlegt samning sinn við knattspyrnudeild Gróttu til tveggja ára. Kristófer er uppalinn Gróttumaður en hann á að baki 73 leiki fyrir Gróttu.
Þeir Arnar Þór Helgason og Kristófer Orri Pétursson hafa framlengt samninga sína við knattspyrnudeild Gróttu til tveggja ára. Arnar Þór er 24 ára gamall miðvörður,
Rakel Lóa Brynjarsdóttir hefur verið valin í hóp U17 ára landsliðs kvenna fyrir úrtaksæfingar 25.-27. janúar. Hin 16 ára Rakel á að baki 27 leiki
Haustið 2015 útskrifuðust nokkrar Gróttustelpur fæddar árið 1996 úr 2. flokki en þá var enginn meistaraflokkur til staðar í félaginu. Þær langaði hvergi að æfa
Pétur Theódór Árnason hefur framlegt samning sinn við knattspyrnudeild Gróttu til tveggja ára. Pétur Theódór á að baki 119 leiki fyrir Gróttu þar sem hann
Þær Emelía Óskarsdóttir og Lilja Lív Margrétardóttir hafa verið valdar af Jörundi Áka Sveinssyni, landsliðsþjálfara U16 kvenna, til að æfa með U16 dagana 20.-22. janúar.
Grótta og Fylkir hafa komist að samkomulagi um félagaskipti markvarðarins efnilega Tinnu Brár Magnúsdóttur. Tinna gerir 3 ára samning við Árbæinga sem enduðu í 3.
Sigurvin Reynisson hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Gróttu til loka keppnistímabilsins 2022. Sigurvin kom til Gróttu á árinu 2015 og hefur verið í lykilhlutverki
Vivaldi á Íslandi hefur gert nýjan þriggja ára styrktarsamning við knattspyrnudeild Gróttu.Samkvæmt samningnum mun vörumerkið Vivaldi prýða keppnisbúninga meistaraflokka knattspyrnudeildar Gróttu næstu þrjú árin og
Gróttublaðið er komið út í tíunda sinn 👏 Fyrir jólin 2011 ákvað knattspyrnudeild Gróttu að gefa út blað þar sem farið var yfir árið hjá
Hákon Rafn Valdimarsson, markmaður Gróttu, er á leið til reynslu hjá sænska úrvaldsdeildarfélaginu Norrköping. Hákon, sem er 19 ára gamall, heldur til Svíþjóðar á fimmtudaginn
Signý Ylfa Sigurðardóttir er gengin til liðs við Gróttu frá Val og hefur skrifað undir tveggja ára samning. Signý var á láni í sumar og
Í gærkvöldi skrifuðu þeir Magnús Örn Helgason og Pétur Rögnvaldsson undir samning sem þjálfarar meistaraflokks kvenna út næsta ár. Eins og kunnugt er tók Magnús
Þá er orðið ljóst að tímabilinu er formlega lokið. Sumarið 2020 mun seint gleymast – karlaliðið í fyrsta sinn í Pepsi Max og kvennaliðið í
Tinna Bjarkar Jónsdóttir, fyrirliði Gróttu, hefur gert lánssamning við ítalska liðið Apulia Trani sem leikur í Serie C. Tinna er komin út og gæti leikið
Sigrún Ösp Aðalgeirsdóttir leikmaður Gróttu hefur gert lánssamning við ítalska félagið Apulia Trani og mun spila með liðinu í vetur. Sigrún er alin upp í Þór og
2. flokkur Gróttu/KR hefur náð frábærum árangri í sumar og unnið alla sína leiki hingað til að einum frátöldum. Þær eru með 27 stig eftir
Hákon Rafn Valdimarsson er í hóp U21 landsliðsins fyrir leiki gegn Ítalíu og Lúxemborg í undankeppni EM 2021. Ísland mætir Ítalíu föstudaginn 9. október á
Um 120 drengir í 7. flokki mættu á Vivaldivöllinn í gær og spiluðu á Gifflarmóti Gróttu. Á mótinu spiluðu Grótta, Valur og KR gegn hvor
3. flokkur kvenna spilaði æsispennandi úrslitaleik í gærkvöldi á Vivaldivellinum sem endaði í framlengingu og vítaspyrnukeppni. FH komst yfir á 34’ mínútu og staðan 0-1
Grótta nældi sér í stig á Meistaravöllum í dag í fyrsta deildarleik Gróttu og KR 🙌🏼Liðin buðu upp á alvöru nágrannaslag í fallegu en köldu
3. flokkur kvenna eru komnar í úrslit Íslandsmótsins!!! 💥👏🏼 3. flokkur kvenna Gróttu/KR spilaði gegn Þór/KA/Hömrunum í dag í Boganum í undanúrslitum Íslandsmótsins. Lilja Lív
Þær Rut Heiðarsdóttir og Emelía Óskarsdóttir, 14 ára Gróttustúlkur, hafa verið valdar til að taka þátt í Hæfileikamóti N1 og KSÍ sem fer fram í
Hákon Rafn Valdimarsson var á dögunum valinn í hóp U21 karla landsliðsins sem mætir Svíþjóð í undankeppni EM þann 4. september á Víkingsvelli. Hákon er
Vetraræfingataflan tekur gildi fyrir 5.-8. flokk karla og kvenna þriðjudaginn 25. ágúst. 2-4. flokkur æfir áfram í sínum flokkum þangað til mótin klárast, en eldra
Nú eru Íslandsmótin hjá meistaraflokkum landsins farin aftur af stað eftir tveggja vikna hlé vegna Covid-19 takmarkana. Strákarnir héldu til Garðabæjar síðasta föstudag til að
3. og 4. flokkur kvenna ásamt 4. flokki karla fóru á Rey Cup 22.-26. júlí. 3.flokkur kvenna var með tvö lið á mótinu. Þeim gekk
Þá er enn öðru farsælu sumri hjá knattspyrnuskóla Gróttu lokið, en hann var starfrækur frá 10. júní til 31. júlí. Góð mæting var á öll
Hátt í 80 Gróttustelpur kepptu á Símamótinu í Kópavogi helgina 10-12. júlí. Um 2400 stelpur léku á mótinu sem er stærsta knattspyrnumót landsins!5. flokkur Gróttu
Í morgun skrifaði knattspyrnudeild Gróttu undir samninga út árið 2021 við sex leikmenn meistaraflokks kvenna. Um er að ræða stelpur á aldrinum 16-19 ára sem
5 flokkur karla hélt til Akureyrar í síðustu viku til að spila á hinu fræga N1 móti. Mótið hófst á miðvikudegi og spilað var til
Nú á dögunum var gengið frá leikmannasamningi við Arnþór Pál Hafsteinsson til næstu tveggja ára. Arnþór Páll er fæddur árið 2002 og er uppalinn hjá Gróttu. Ásamt
Eldra ár 6. flokks karla hélt til Vestmannaeyja í síðustu viku til að spila á Orkumótinu. Grótta fór með þrjú lið á mótið sem samanstóðu
Á dögunum héldu pæjurnar í 5. flokki Gróttu á TM-mótið í Vestmannaeyjum, betur þekkt sem Pæjumótið. Annað árið í röð fóru 34 stelpur frá Gróttu
Helgina 19.-21. júní hélt 7. flokkur karla á Akranes til að spila á hinu fræga Norðurálsmóti. Grótta fór með 39 drengi í sjö liðum á
Kristalsmót Gróttu fór fram þann 21. júní á Vivaldivellinum en á mótið var fyrir 7. flokk kvenna. Um 200 stelpur mættu á mótið frá Gróttu,
15 stelpur úr 6. flokki kvenna fóru á Steinullarmót Tindastóls síðustu helgi. Stelpurnar stóðu sig vel innan sem utan vallar og gekk mótið mjög vel
7. flokkur kvenna hélt til Keflavíkur í sól og blíðu laugardaginn 6. júní til að keppa á Nettómóti Keflavíkur. Grótta fór með 30 stelpur í 5 liðum. Stelpurnar skemmtu sér vel og fengu loksins að spila helling af fótbolta!
Það var söguleg stund á Kópavogsvelli þann 14. júní þegar Grótta steig sín fyrstu skref í Pepsi Max deild karla. Staðan var 1-0 fyrir Blikum
Það er gríðarleg eftirvænting í loftinu fyrir fyrsta heimaleik félagsins í efstu deild sem fer fram laugardaginn 20. júní kl. 15:45 þegar við fáum stórlið VALS í heimsókn. Meistaraflokkur kvenna hefur leik kvöldið áður í Lengjudeildinni (föstudaginn 19. Júní) kl. 19:15 á Vivaldivellinum gegn Fjölni.
Hulda Sigurðardóttir er genginn til liðs við Gróttu á láni frá Fylki. Hulda, sem er fædd árið 1993, hefur spilað 123 leiki (48 í efstu
Laugardaginn 31. maí skelltu 7. flokkur karla og 8. flokkur karla og kvenna sér á VÍS mót Þróttar. Sumir voru að fara á sitt fyrsta mót á ævinni en allir á sitt fyrsta mót í langan tíma. Grótta fór með 3 lið úr 8. flokki karla, 1 lið úr 8. flokki kvenna og 2 lið úr 7. flokki karla. Krakkarnir voru hress og kát innan sem utan vallar og greinilegt að það var mikið fjör að fá loksins að keppa í fótbolta!
Sala á heimaleikjakortum Gróttu er hafin!Vertu klár með sæti á Vivaldivellinum í sumar 🤝 Salan fer fram á grotta.is 👇https://grotta.is/knattspyrnudeild/heimaleikjakort
Námskeið 1: Styrktarnámskeið undir stjórn Þórs Sigurðssonar 10-19. júní. Verð: 7.500 kr.Miðvikudag 10. júní, föstudag 12. júní, mánudag 15. júní og föstudaginn 19. júní. Þór
KR, Grótta og Ástbjörn Þórðarson hafa komist að samkomulagi um að Ástbjörn leiki með Gróttuliðinu í Pepsi Max deildinni á komandi leiktíð.Ástbjörn er fæddur árið
Grótta hefur náð samkomulagi við Breiðablik um að fá Karl Friðleif Gunnarsson að láni fyrir átökin í Pepsi max deildinni á komandi keppnistímabili. Karl Friðleifur
Knattspyrnudeild Gróttu hefur framlengt samning við Chris Brazell sem yfirþjálfari yngri flokka hjá deildinni til haustsins 2022.Chris, sem er 27 ára gamall, er með UEFA-A
Stöð 2 býður öllu Gróttufólki að gerast áskrifendur að Stöð 2 á sérkjörum og styrkja Gróttu í leiðinni – þeir sem eru nú þegar áskrifendur geta einnig styrkt Gróttu með áskrift sinni!
Sumaræfingatafla knattspyrnudeildarinnar tekur gildi miðvikudaginn 10. júní.Styrktaræfingar birtast á töflunni í næstu viku.
Það er okkur mikil ánægja að tilkynna um nýtt og umfangsmeira hlutverk Péturs Más Harðarsonar hjá knattspyrnudeild Gróttu.
Allir eru velkomnir í Knattspyrnuskóla Gróttu, jafnt iðkendur sem hafa æft lengi sem og krakkar sem hafa áhuga á að prófa fótbolta í fyrsta skipti.
Gróttuvarningur fyrir völlinn í sumar fyrir börn og fullorðna 🌞 Um er að ræða fjáröflun fyrir knattspyrnudeildina. Pantanir berast á gullijons@grottas.is
Gróttumót 7. flokks karla var haldið í þriðja sinn síðastliðinn sunnudag. Sólin skein á Vivaldivellinum þegar 250 drengir víðsvegar af landinu spiluðu fótbolta af kappi.
Jórunn María Þorsteinsdóttir Bachmann, sem hefur starfað sem verkefnastjóri knattspyrnudeildarinnar frá því í ársbyrjun 2018, gerði nú á dögunum áframhaldandi samning við knattspyrnudeildina út árið 2020.
Sóknarmaðurinn Axel Sigurðarson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Gróttu. Axel spilaði mikilvægt hlutverk í Gróttuliðinu síðasta sumar en þá spilaði hann 13 leiki
Tinna Brá Magnúsdóttir hefur verið valin í leikmannahóp U17 ára landsliðsins sem tekur þátt í milliriðli í Ungverjalandi 16.-25. mars.
Þjálfarar meistaraflokks kvenna, þeir Magnús Örn Helgason og Pétur Rögnvaldsson, hrintu af stað nýju verkefni fyrr í vikunni sem stuðlar að því að efla tengsl
Hákon Rafn Valdimarsson hefur verið valinn í úrtakshóp U19 ára landsliðsins sem æfir saman dagana 3.-5. mars
Hin 18 ára gamla Signý Ylfa Sigurðardóttir er gengin til liðs við Gróttu frá Val á láni út tímabilið. Signý spilar sem framherji en hún
Það er okkur mikil ánægja að tilkynna að í gær var gengið frá ráðningum á nýjum þjálfurum hjá yngri flokkum félagsins, auk þess sem ný staða hefur verið tekin upp.
Vivaldi á Íslandi hefur gert tveggja ára styrktarsamning við knattspyrnudeild Gróttu vegna barna- og unglingastarf deildarinnar. Samkvæmt samningnum munu vörumerkin Vivaldi og Arna prýða keppnisbúninga
Efnilegi markmaðurinn Tinna Brá leggur land undir fót með U17 ára landsliðinu á morgun en ferðinni er heitið til Írlands 🇮🇪 U17 ára landslið kvenna
Hin 16 ára gamla Emma Steinsen Jónsdóttir er gengin til liðs við Gróttu frá Val á láni út tímabilið. Emma er efnilegur varnarmaður sem á
Þrír ungir og efnilegir Gróttumenn skrifuðu undir tveggja ára samning við félagið í vikunni. Um er að ræða þá Daða Má Patrek Jóhannsson, Kjartan Kára
Þeir Ágúst Freyr Hallsson og Bjarki Leósson eru gengnir til liðs við Gróttu og skrifuðu undir tveggja ára samning við félagið nú á dögunum.
Pétur Theodór Árnason var valinn íþróttamaður Seltjarnarness við hátíðlega athöfn í Félagsheimili Seltjarnarness í gær. Pétur er fæddur og uppalinn á Seltjarnarnesi. Hann er 24
6. flokkur karla skellti sér á Njarðvíkurmótið síðustu helgi. Grótta tefldi fram 5 liðum á mótinu en spilað var í Reykjaneshöllinni. Fallegur fótbolti og leikgleði
Þrjátíu stelpur úr 7. flokki kvenna spiluðu á fótboltamóti Auðar og HK í gær, laugardaginn 18. janúar. Grótta tefldi fram fimm liðum á mótinu og
Gróttukonan Rakel Lóa Brynjarsdóttir er í hóp U16 ára kvennalandsliðsins sem æfði saman 29.-31. janúar undir stjórn Jörundar Áka Sveinssonar. Rakel er á á sextánda
Gróttukonan Tinna Brá er í hóp U17 kvenna sem æfir saman dagana 22.-24. janúar. Tinna Brá er á eldra ári í 3. flokki en æfir
Gróttumennirnir Orri Steinn Óskarsson og Grímur Ingi Jakobsson eru í hóp U17 karla sem tekur þátt í móti í Hvíta Rússlandi í lok janúar. Ísland
Hákon Rafn Valdimarsson hefur verið valinn í æfingahóp U19 ára landsliðsins sem æfir saman dagana 13.-15. janúar 🇮🇸 Hópurinn æfir saman í Skessunni. Knattspyrnudeild Gróttu
Kvennalið Vals í körfubolta var valið lið ársins á kjöri Íþróttamanns ársins í Hörpu þann 28. desember s.l. Þess ber að geta að karlalið Gróttu
Gróttumaðurinn Grímur Ingi Jakobsson var verið valinn í æfingahóp U17 ára landsliðsins sem æfði saman dagana 6.-8. janúar. Æfingarnar fóru fram í Skessunni undir stjórn
Nauðsynlegar kökur – þessar kökur tryggja eðlilega virkni og öryggi tenginga.
Valkostakökur – þessar kökur gera vefsvæðinu kleift að muna útlit, hegðun og/eða aðrar breytingar eða val sem notandi kýs að framkvæma á vefsvæðinu.