Gróttumaðurinn Hákon Rafn Valdimarsson er í hóp U21 árs landsliðsins sem æfir dagana 1.-3. júní. U21 karla hefur undankeppni EM 2023 í september þegar liðið mætir Hvíta Rússlandi ytra 2. september og Grikklandi 7. september hér heima. Önnur lið í riðlinum eru Portúgal, Kýpur og Liechtenstein.
Til hamingju Hákon ??
