Skip to content

3. flokkur karla áfram í bikar eftir 9-1 sigur gegn ÍBV

3. flokkur karla hélt til Vestmannaeyja snemma á laugardaginn og keppti við ÍBV í bikarnum. Leikurinn endaði 9-1 fyrir Gróttu og því þrjú stig tekin með heim í Herjólf. Halldór Orri skoraði fjögur mörk, Ingi Hrafn tvö og Ómar, Eðvald og Hannes voru allir með eitt mark hvor. Glæsilegur sigur hjá strákunum.

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print