Skip to content

A-lið 5. flokks kvenna unnu B-deild Faxaflóamótsins

A-lið 5. flokks kvenna eru sigurvegarar B-deild Faxaflóamótsins með fullt hús stiga 👏🏼🏅Stelpurnar sigruðu sjö leiki af sjö í mótinu og skoruðu í þeim 33 mörk. Þær innsigluðu titillinn í Grindavík í dag.

B-liðið endaði í 3. sæti í sínum riðli eftir 3 sigra og 3 töp. C-liðið er á toppi síns riðils en önnur lið eiga leiki til góða svo það á eftir að koma í ljós hvar stelpurnar enda.

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print

Helstu upplýsingar

Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin virka daga
frá kl. 13:00 – 16:00
grotta@grotta.is

Fréttaflokkar