Skip to content

Knattspyrnudeildir Gróttu og KR hafa náð samkomulagi um áframhaldandi samstarf í 2. og 3. flokki kvenna. Liðin hafa verið í samstarfi síðan árið 2013 og árangurinn verið mjög góður. Því er mikið fagnaðarefni að í dag skrifuðu formenn deildanna undir tveggja ára samstarfssamning.

Aníta Lísa Svansdóttir mun þjálfa 2. flokk kvenna. Aníta og Bjössi Vald munu þjálfa 3. flokk kvenna.

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on email
Email
Share on print
Print