Nú á dögunum var gengið frá leikmannasamningi við Arnþór Pál Hafsteinsson til næstu tveggja ára. Arnþór Páll er fæddur árið 2002 og er uppalinn hjá Gróttu. Ásamt því að spila með 2. flokki félagsins hefur hann einnig verið að spila með Kríu. Arnþór er gríðarlega efnilegur leikmaður og einn af framtíðarmönnum félagsins. Knattspyrnudeildin er því mjög ánægð með að Arnþór hafi skrifað undir samning við uppeldisfélagið sitt. Það verður spennandi að sjá hann vaxa og þroskast á næstu misserum.

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.
Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on email
Email
Share on print
Print
Fréttaflokkar
2. flokkur
3. flokkur
4. flokkur
5. flokkur
6. flokkur
7. flokkur
8. flokkur
Aðalstjórn
Bikarkeppni
Fimleikar
Handboltaskólinn
Handbolti
Heimaæfingar
Hugarfarmyndbönd
Jólakort
Knattspyrna
Knattspyrnuskólinn
Landslið
Leikmenn
Meistaraflokkur
Mfl.kk
Mfl.kvk
Myndaalbúm
Mót
Námskeið
Pepsi Max
Reglugerðir
Starfsmenn
Styrktaraðili
Sumarnámskeið
Tilkynning
Tímarit
Verðlaun
Viðtal
Yngr
Yngri flokkar
Æfingaferð
Æfingatafla
Þjálfarar