Skip to content

6. flokkur karla á Orkumótinu í Eyjum

Eldra ár 6. flokks karla skellti sér á Orkumótið í Eyjum dagana 23.-25. júní. Grótta fór með þrjú lið á mótið og skemmtu drengirnir sér gríðarlega vel í Vestmannaeyjum! Gísli Björn Bjarnason var fulltrúi Gróttu í landsleik mótsins og var einnig valinn í lið mótsins.

Mótið gekk mjög vel og fóru drengirnir með góðar minningar heim í fararteskinu eftir helgina.
Mynd: Eyjólfur Garðarsson

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print