Helgina 19.-21. júní hélt 7. flokkur karla á Akranes til að spila á hinu fræga Norðurálsmóti. Grótta fór með 39 drengi í sjö liðum á mótið svo það var nóg um að vera hjá strákunum og þjálfurum. Spilað var á Akranesi þrjá daga í röð, föstudag til sunnudag, og gist á Skaganum. Margir voru að fara á sitt fyrsta stórmót og því mikil spenna í hópnum. Mótið gekk mjög vel hjá drengjunum og allir fóru glaðir heim, þótt margir hefðu helst vilja vera aðeins lengur 😊

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.
Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on email
Email
Share on print
Print
Fréttaflokkar
2. flokkur
3. flokkur
4. flokkur
5. flokkur
6. flokkur
7. flokkur
8. flokkur
Aðalstjórn
Bikarkeppni
Fimleikar
Handboltaskólinn
Handbolti
Heimaæfingar
Hugarfarmyndbönd
Jólakort
Knattspyrna
Knattspyrnuskólinn
Landslið
Leikmenn
Meistaraflokkur
Mfl.kk
Mfl.kvk
Myndaalbúm
Mót
Námskeið
Pepsi Max
Reglugerðir
Starfsmenn
Styrktaraðili
Sumarnámskeið
Tilkynning
Tímarit
Verðlaun
Viðtal
Yngr
Yngri flokkar
Æfingaferð
Æfingatafla
Þjálfarar