Skip to content

Tinna Brá í úrtakshóp U17 ára landsliðsins

Tinna Brá hefur verið valin í úrtakshóp U17 ára landsliðsins sem æfir saman 20.-22. nóvember 👏🏼

Æfingarnar fara fram í Skessunni.

Tinna Brá er gríðarlega efnilegur markmaður sem er á eldra ári í 3. flokki. Hún spilaði fjóra leiki með meistaraflokki síðasta sumar þegar liðið komst upp í Inkasso-deildina ásamt því að hafa spilað alla leikina á undirbúningstímabilinu.

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print