Skip to content

GRÓTTA INKASSO-MEISTARAR OG HALDA UPP Í PEPSI MAX DEILDINA!

🏆 GRÓTTA Í PEPSI MAX 🏆
🥇 INKASSO MEISTARAR 🥇

Grótta vann sannfærandi sigur gegn Haukum 4-0 laugardaginn 21. september og sigraði þar með Inkasso-deildina 👏🏼

Strákarnir enduðu í 1. sæti í Inkasso-deildinni eftir frábært sumar, sem var uppskera þrotlausrar vinnu í ár hjá leikmönnum og þjálfurum. Mörk dagsins skoruðu Orri Steinn, Óliver Dagur, Pétur Theódór og Sölvi Björnsson. Stúkan var vægast sagt troðfull og stemningin frábær. Við hlökkum til næsta sumars – sjáumst í Pepsi Max 💙

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print