Skip to content

7. flokkur kvenna á Greifamótinu á Akureyri

Stelpurnar í 7. flokki kvenna skelltu sér á Greifamótið á Akureyri um helgina! 4 lið fóru frá Gróttu, sem samanstóðu af 21 stelpu. Liðin stóðu sig öll með prýði og til að mynda lenti Grótta 1 í 2. sæti á mótinu. Það var mikið fjör hjá stúlkunum sem voru margar að fara á sitt fyrsta gistimót. Næst á dagskrá hjá þeim er Símamótið í júlí 🌞

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print

Helstu upplýsingar

Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin virka daga
frá kl. 13:00 – 16:00
grotta@grotta.is

Fréttaflokkar