Skip to content

KNATTSPYRNUDEILD GRÓTTU

Í fyrsta skipti í sögu íþróttafélagsins Gróttu mun meistaraflokkur karla í knattspyrnu spila í efstu deild. Leikjaplan Gróttu í Pepsi Max deildinni fyrir 2020 tímabilið er finna hér.

Fyrsti leikur mfl.kk í Pepsi Max deildinni verður gegn Breiðabliki og fer leikurinn fram 14. júní kl. 20:15 á Kópavogsvelli.

Errea búðin selur Gróttu búninga og aukahluti: 

Fleiri Gróttu vörur hér

NÝJUSTU FRÉTTIR

Ástbjörn á láni til Gróttu

KR, Grótta og Ástbjörn Þórðarson hafa komist að samkomulagi um að Ástbjörn leiki með Gróttuliðinu í Pepsi Max deildinni á komandi leiktíð.Ástbjörn er fæddur árið

LESA MEIRA »

Karl Friðleifur til Gróttu

Grótta hefur náð samkomulagi við Breiðablik um að fá Karl Friðleif Gunnarsson að láni fyrir átökin í Pepsi max deildinni á komandi keppnistímabili. Karl Friðleifur

LESA MEIRA »