Skip to content

7. flokkur kvenna á fótboltamóti HK og Auðar

Þrjátíu stelpur úr 7. flokki kvenna spiluðu á fótboltamóti Auðar og HK í gær, laugardaginn 18. janúar. Grótta tefldi fram fimm liðum á mótinu og skemmtu sér allir gríðarlega vel. Sigrar, töp og jafntefli en umfram allt leikgleði og barátta.

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print