Skip to content

Hákon fer með U19 til Belgíu

Hákon Rafn Valdimarsson er í hóp U19 ára landsliðsins sem tekur þátt í undankeppni EM 2020 11.-20. nóvember. Riðillinn fer fram í Belgíu en ásamt Íslandi eru í riðlinum Belgía, Grikkland og Albanía.

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print