Eldra ár 6. flokks karla hélt til Vestmannaeyja í síðustu viku til að spila á Orkumótinu. Grótta fór með þrjú lið á mótið sem samanstóðu af 24 drengjum. Mótið gekk mjög vel fyrir sig og var hópurinn vel samstilltur og var ótrúlega góður andi í öllum sem voru í Gróttu. Öll liðin stóðu sig frábærlega á vellinum, spilið hjá drengjunum til fyrirmyndar og voru allir staðráðnir í að standa sig eins vel og þeir gátu fyrir liðsfélagana sína og sitt lið. Utan vallar voru þeir til fyrirmyndar og voru flottir fulltrúar Gróttu.

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.
Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on email
Email
Share on print
Print
Fréttaflokkar
2. flokkur
3. flokkur
4. flokkur
5. flokkur
6. flokkur
7. flokkur
8. flokkur
Aðalstjórn
Bikarkeppni
Fimleikar
Handboltaskólinn
Handbolti
Heimaæfingar
Hugarfarmyndbönd
Jólakort
Knattspyrna
Knattspyrnuskólinn
Landslið
Leikmenn
Meistaraflokkur
Mfl.kk
Mfl.kvk
Myndaalbúm
Mót
Námskeið
Pepsi Max
Reglugerðir
Starfsmenn
Styrktaraðili
Sumarnámskeið
Tilkynning
Tímarit
Verðlaun
Viðtal
Yngr
Yngri flokkar
Æfingaferð
Æfingatafla
Þjálfarar