Íþróttamaður og kona Grótta fyrir árið 2022 verða kjörin við hátíðlega athöfn á morgun miðvikudag (11. janúar) kl. 17:30 í hátíðarsal Gróttu. Tilnefndar sem íþróttakona Gróttu eru Freyja Hannesdóttir frá fimleikadeild, Katrín Anna Ásmundsdóttir frá handknattleiksdeild og Sigrún Ösp Aðalgeirsdóttir knattspyrnukona.


