Skip to content

6. flokkur kvenna á Landsbankamóti Tindastóls

6 flokkur kvenna hélt til Sauðárkróks til að keppa á Landsbankamóti Tindastóls s.l. helgi. 16 stelpur skelltu sér á Krókinn en spilað var bæði laugardag og sunnudag. Stelpurnar stóðu sig vel innan sem utan vallar og var góð stemning hjá hópnum.

Næst á dagskrá hjá flokknum er Símamótið í júlí sem allir bíða spenntir eftir ⚽️

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on email
Email
Share on print
Print