
11 leikmenn Gróttu valdir í yngri landslið HSÍ
Þjálfarar yngri landsliða HSÍ hafa valið stóra hópa vegna verkefna næsta sumars, um er að ræða U-21, U-19 og U-17 ára landslið karla og U-19 og U-17 ára landslið kvenna.
Þjálfarar yngri landsliða HSÍ hafa valið stóra hópa vegna verkefna næsta sumars, um er að ræða U-21, U-19 og U-17 ára landslið karla og U-19 og U-17 ára landslið kvenna.
Frítt að æfa í janúar hjá handknattleiksdeild Gróttu. Þjálfarar handboltans taka vel á móti ykkur. Um að gera að koma og prófa með vini eða vinkonu.
Laugardaginn 21. nóvember bauð handknattleiksdeild Gróttu sínum iðkendum upp á laugardagsæfingu sem heppnuðust frábærlega. Mikil gleði ríkti á æfingum og var gaman að sjá hvað mikill eldmóður er í okkar flottu krökkum.
Nauðsynlegar kökur – þessar kökur tryggja eðlilega virkni og öryggi tenginga.
Valkostakökur – þessar kökur gera vefsvæðinu kleift að muna útlit, hegðun og/eða aðrar breytingar eða val sem notandi kýs að framkvæma á vefsvæðinu.