Skip to content

HANDKNATTLEIKSDEILD GRÓTTU

HANDBOLTAFRÉTTIR

Jóhann Reynir framlengir við Gróttu

Stórskyttan Jóhann Reynir Gunnlaugsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeildina um 2 ár og mun því leika með liðinu í Olís-deildinni á komandi keppnistímabili. Jóhann sem verður 31 árs á árinu á að baki langan feril bæði hér heima og erlendis og hefur verið lykilmaður í Gróttu-liðinu undanfarin 2 keppnistímabil.

LESA MEIRA »

Guðrún framlengir við Gróttu

Guðrún Þorláksdóttir hefur framlengt samning sinn við kvennalið félagsins um 2 ár og mun því taka slaginn með liðinu í Grill-66 deildinni í vetur. Guðrún sem er 22 ára línumaður á að baki yfir 50 leiki fyrir meistaraflokk Gróttu og er þrátt fyrir ungan aldur ein af reynslumeiri leikmönnum liðsins.

LESA MEIRA »

Uppskeruhátíð handboltans

Fer fram miðvikudaginn 27. maí næstkomandi í hátíðarsal Gróttu. Biðlað er til foreldra að mæta ekki vegna fjölda takmarkanna. Engar veitingar verða í ár vegna Covid-19.

LESA MEIRA »

Hákon Bridde ráðinn yfirþjálfari

Hákon Hermannsson Bridde hefur verið ráðinn yfirþjálfari handknattleiksdeildar Gróttu til næstu 3ja ára. Hann mun einnig stýra 5.flokki karla og 7. og 8. flokki karla á næstkomandi keppnistímabili.

LESA MEIRA »

Nýir leikmenn koma og Alli framlengir

Tveir nýjir leikmenn, þeir Lúðvík Thorberg og Ólafur Brim skrifuðu í dag undir samninga við handknattleiksdeild Gróttu og auk þess framlengdi hornamaðurinn Alexander Jón samning sinn við félagið.

LESA MEIRA »