Skip to content

HANDKNATTLEIKSDEILD GRÓTTU

KENNITALA HANDKNATTLEIKSDEILDAR: 500192-2759

STYRKTARAÐILAR

HANDBOLTAFRÉTTIR

KOMDU OG PRÓFAÐU HANDBOLTA

Næstu vikur fer fram HM í handbolta karla. Í tilefni af því bjóðum við öllum krökkum að koma og prófa handboltaæfingar hjá okkur þeim að kostnaðarlausu. Frábæru þjálfararnir okkar taka

LESA MEIRA »

Þjálfarar óskast

Vegna fjölgunar iðkenda leitar Handknattleiksdeild Gróttu eftir þjálfurum á yngri flokka félagsins. Áhugasömum er bent á að hafa samband við Andra Sigfússon yfirþjálfara á netfangið [email protected].

LESA MEIRA »

Æfingar að hefjast í 9.flokki

Skráning fyrir vorönnina í 9.flokki er hafin í Abler. Æfingarnar eru fyrir krakka á leikskólaaldri og eru á laugardögum kl. 09:15-10:00. Þjálfari 9.flokks er Eva Björk Hlöðversdóttir ásamt aðstoðarþjálfurum. Fyrsta

LESA MEIRA »