Skip to content

HANDKNATTLEIKSDEILD GRÓTTU

HANDBOLTAFRÉTTIR

Handboltaskólinn og afreksskólinn halda áfram!

Mánudaginn 10.ágúst hefst vika tvö af bæði handboltaskólanum og afreksskólanum. Fyrsta vikan fór vel af stað og var mikil þátttaka á báðum námskeiðunum. Ennþá er hægt að skrá börnin á þessi skemmtilegu námskeið þar sem flottar fyrirmyndir og reyndir þjálfarar þjálfa.

LESA MEIRA »

STYRKTARAÐILAR