Efnilegi markmaðurinn Tinna Brá leggur land undir fót með U17 ára landsliðinu á morgun en ferðinni er heitið til Írlands ?? U17 ára landslið kvenna spilar tvo vináttuleiki við Írland, á föstudag og sunnudag.
Knattspyrnudeild Gróttu óskar Tinnu Brá til hamingju með landsliðsvalið og góðs gengis í leikjunum! ??