HANDKNATTLEIKSDEILD GRÓTTU

YNGRI FLOKKAR

Tilkynningar og samskipti við foreldra yngri flokka fara mikið fram í gegnum Sportabler. 

Æfingatafla fyrir veturinn 2023-24 er að finna hér.

Foreldrahandbók handknattleiksdeildar Gróttu má finna hér.

FRÉTTIR FRÁ YNGRI FLOKKUM

Grótta bikarmeistari

3.flokkur karla varð í dag bikarmeistari þegar þeir mættu Val í úrslitaleik Powerade-bikarkeppni HSÍ. Grótta var betri aðilinn allan leikinn og vann 33-28 eftir að staðan hafði verið 18-14 í

LESA MEIRA »

Handboltaskóli Gróttu/KR

Vetrarleyfi grunnskólanna er á næsta leiti. Eins og undanfarin ár verður Handboltaskóli Gróttu/KR starfræktur þá daga. Skólinn verður í Hertz-höllinni milli kl. 09:00-12:00 og fer skráningin fram í Abler. Skipt

LESA MEIRA »

KOMDU OG PRÓFAÐU HANDBOLTA

Næstu vikur fer fram HM í handbolta karla. Í tilefni af því bjóðum við öllum krökkum að koma og prófa handboltaæfingar hjá okkur þeim að kostnaðarlausu. Frábæru þjálfararnir okkar taka

LESA MEIRA »

Þjálfarar óskast

Vegna fjölgunar iðkenda leitar Handknattleiksdeild Gróttu eftir þjálfurum á yngri flokka félagsins. Áhugasömum er bent á að hafa samband við Andra Sigfússon yfirþjálfara á netfangið [email protected].

LESA MEIRA »