HANDKNATTLEIKSDEILD GRÓTTU

YNGRI FLOKKAR

Tilkynningar og samskipti við foreldra yngri flokka fara mikið fram í gegnum lokaða Facebook hópa. Þeir foreldrar sem eiga börn í flokknum geta sent beiðni um að gerast meðlimir í eftirfarandi hópum.

FRÉTTIR FRÁ YNGRI FLOKKUM

Orðsending frá Unglingaráði

Í ár eru nýir Gróttu búningar fyrir hvern iðkanda. Forsenda þess að hægt sé að afhenda búninga til iðkanda þá þarf að vera búið að skrá viðkomandi í Nóra kerfið.

LESA MEIRA »