FRÉTTIR FRÁ YNGRI FLOKKUM

Grótta bikarmeistari
3.flokkur karla varð í dag bikarmeistari þegar þeir mættu Val í úrslitaleik Powerade-bikarkeppni HSÍ. Grótta var betri aðilinn allan leikinn og vann 33-28 eftir að staðan hafði verið 18-14 í

Handboltaskóli Gróttu/KR
Vetrarleyfi grunnskólanna er á næsta leiti. Eins og undanfarin ár verður Handboltaskóli Gróttu/KR starfræktur þá daga. Skólinn verður í Hertz-höllinni milli kl. 09:00-12:00 og fer skráningin fram í Abler. Skipt

KOMDU OG PRÓFAÐU HANDBOLTA
Næstu vikur fer fram HM í handbolta karla. Í tilefni af því bjóðum við öllum krökkum að koma og prófa handboltaæfingar hjá okkur þeim að kostnaðarlausu. Frábæru þjálfararnir okkar taka

Þjálfarar óskast
Vegna fjölgunar iðkenda leitar Handknattleiksdeild Gróttu eftir þjálfurum á yngri flokka félagsins. Áhugasömum er bent á að hafa samband við Andra Sigfússon yfirþjálfara á netfangið [email protected].