HANDKNATTLEIKSDEILD GRÓTTU

YNGRI FLOKKAR

Tilkynningar og samskipti við foreldra yngri flokka fara mikið fram í gegnum lokaða Facebook hópa. Þeir foreldrar sem eiga börn í flokknum geta sent beiðni um að gerast meðlimir í eftirfarandi hópum.

FRÉTTIR FRÁ YNGRI FLOKKUM

3 flokkur kvenna í handbolta

3. flokkur kvenna byrjaði tímabilið með að fá Valsliðið í heimsókn. Hlíðarendaliðið er vel mannað og því fyrsti leikur tímabilsins krefjandi en mjög spennandi.

LESA MEIRA »

3. flokkur karla í handbolta

Fyrsti heimaleikur 3. flokks karla fór fram í dag og mætti Selfoss 2 í heimsókn. Þetta var hörkuleikur þrátt fyrir slæma byrjun í fyrri hálfleik en okkar menn náðu að skora tvo síðustu mörk fyrrihálfleiks.

LESA MEIRA »