HANDKNATTLEIKSDEILD GRÓTTU

YNGRI FLOKKAR

Tilkynningar og samskipti við foreldra yngri flokka fara mikið fram í gegnum lokaða Facebook hópa. Þeir foreldrar sem eiga börn í flokknum geta sent beiðni um að gerast meðlimir í eftirfarandi hópum.

FRÉTTIR FRÁ YNGRI FLOKKUM

Yngra árið í 5.flokki kvenna stóð sig vel

Yngra árið í 5.flokki kvenna skráði tvö lið til leiks um síðustu helgi og voru bæði lið saman í riðli en Stjanan 2 og Haukar 1 voru einnig með okkar liðum í riðli. Það var virkilega skemmtilegt að sjá bæði lið spila og flottir taktar hjá okkar stúlkum.

LESA MEIRA »