HANDKNATTLEIKSDEILD GRÓTTU
YNGRI FLOKKAR
Tilkynningar og samskipti við foreldra yngri flokka fara mikið fram í gegnum lokaða Facebook hópa. Þeir foreldrar sem eiga börn í flokknum geta sent beiðni um að gerast meðlimir í eftirfarandi hópum. Uppfært fyrir tímabilið 2021-22.
Æfingatafla fyrir veturinn 2021-22 er að finna hér.
FRÉTTIR FRÁ YNGRI FLOKKUM

Arna Katrín á leið til Osló
Á dögunum var valinn lokahópur stúlkna f. 2008 og 2009 sem fer á grunnskólaleika Höfuðborganna í Osló. Mótið fer fram 29.maí – 3.júní. Við eigum

Sjö stelpur í U15 ára landsliðinu
Um helgina fara fram æfingar hjá U15 ára landsliði kvenna. Við eigum hvorki fleiri né færri en sjö fulltrúa í hópnum að þessu sinni. Það

Arna Katrín og Sigríður Agnes valdar í æfingahóp
Á dögunum voru tveir leikmenn úr 5.flokki kvenna valdir í æfingahóp Reykjavíkurúrvalsins í handbolta. Það eruð þær Arna Katrín Viggósdóttir og Sigríður Agnes Arnarsdóttir. Liðið

8 leikmenn í Hæfileikamótun HSÍ
Um helgina fóru fram æfingar í Hæfileikamótun HSÍ. Æfingarnar fóru fram í Kaplakrika í Hafnarfirði og var innihaldið taktík, markmiðssetning og spil undir stjórn yfirþjálfara