HANDKNATTLEIKSDEILD GRÓTTU

YNGRI FLOKKAR

Tilkynningar og samskipti við foreldra yngri flokka fara mikið fram í gegnum lokaða Facebook hópa. Þeir foreldrar sem eiga börn í flokknum geta sent beiðni um að gerast meðlimir í eftirfarandi hópum. Uppfært fyrir tímabilið 2021-22. 

Æfingatafla fyrir veturinn 2021-22 er að finna hér.

FRÉTTIR FRÁ YNGRI FLOKKUM

Fjórar stelpur í U15 ára landsliðinu

Um helgina fara fram æfingar hjá U15 ára landsliði kvenna. Fjórar stelpur frá okkur eru valdar í hópinn en það eru þær Arndís Áslaug Grímsdóttir, Dóra Elísabet Gylfadóttir, Elísabet Ása Einarsdóttir og Margrét Lára Jónasdóttir. Sannarlega frábær viðurkenning fyrir þessa öflugu leikmenn.

LESA MEIRA »