HANDKNATTLEIKSDEILD GRÓTTU

YNGRI FLOKKAR

Tilkynningar og samskipti við foreldra yngri flokka fara mikið fram í gegnum Sportabler. 

Æfingatafla fyrir veturinn 2023-24 er að finna hér.

Foreldrahandbók handknattleiksdeildar Gróttu má finna hér.

FRÉTTIR FRÁ YNGRI FLOKKUM

Ungir og efnilegir skrifa undir

Grótta hefur framlengt samninga sína til tveggja ára við unga og efnilega leikmenn félagsins sem hluta af uppbyggingu félagsins. Allir leikmennirnir eru lykilleikmenn í 3.flokki

LESA MEIRA »

Frábært frammistaða í bikarúrslitum

6.flokkur kvenna yngri og 6.flokkur karla eldri léku sunnudaginn 10.mars í bikarúrslitum í Laugardalshöllinni. Andstæðingar stelpnanna voru Valur. Fjölmargir áhorfendur gerðu leið sína í Laugardalshöllina

LESA MEIRA »

Grótta í bikarúrslitum

Um helgina fara fram bikarúrslit í öllum keppnisflokkum HSÍ. Við í Gróttu eigum tvö lið í úrslitum en það eru 6.flokkur karla eldri og 6.flokkur

LESA MEIRA »