Skip to content

Rakel Lóa valin í hóp U17 ára landsliðsins

Rakel Lóa Brynjarsdóttir hefur verið valin í hóp U17 ára landsliðs kvenna fyrir úrtaksæfingar 25.-27. janúar. Hin 16 ára Rakel á að baki 27 leiki með meistaraflokki Gróttu og hefur skorað í þeim tvö mörk. Knattspyrnudeild Gróttu óskar Rakel til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum 👏🏼

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on email
Email
Share on print
Print