Skip to content

Þrír drengir úr 3. flokki í hóp U-16

Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U16 ára landsliðs karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 4.-6. janúar. Þrír drengir úr 3. flokki Gróttu voru valdnir í hópinn, en æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll. Drengirnir þrír eru þeir Grímur Ingi Jakobsson, Orri Steinn Óskarsson og Kjartan Kári Halldórsson. Þetta er þriðja úrtakið sem strákarnir eru valdnir í síðastliðna mánuði.

Knattspyrnudeild Gróttu er gríðarlega stolt af drengjunum og óskar þeim alls hins besta um helgina!

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print