Skip to content

Fréttir - Knattspyrnudeild Gróttu

Samstarfi við KR slitið

Fyrr í dag var okkur í stjórn knattspyrnudeildar Gróttu tilkynnt um að stjórn knattspyrnudeildar KR hefði ákveðið að slíta samstarfi við Gróttu í 2., 3. og 4. flokki kvenna. Ávörðunin

LESA MEIRA »

Leikjadagatal í júní

Sjáumst á vellinum í júní! Hér má sjá dagskránna í júní og hvetjum við Gróttufólk að vista þessa mynd hjá sér og taka dagana frá. Gulmerktu dagarnir eru kvennaleikir og

LESA MEIRA »

Jólakveðja Gróttu

Íþróttafélag Gróttu óskar öllu Gróttufólk nær og fjær gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum kærlega samfylgdina á líðandi ári og hlökkum mikið til komandi Gróttustunda árið 2024.

LESA MEIRA »

Jólatilboð á Gróttu handklæðum

Gróttu handklæði í jólapakkann Grótta hefur ákveðið að selja hin geysivinsælu og fallegu Gróttu handklæði á sannkölluðu jólatilboði. Handklæðin kosta núna 3500 kr og eru til sölu hérna í húsinu

LESA MEIRA »

Tommi til AZ Alkmaar

Tómas Johannessen hefur gengið til liðs við hollenska úrvalsdeildarfélagið AZ Alkmaar og gerir við það þriggja ára samning. Tommi er 16 ára gamall og lék þrátt fyrir ungan aldur lykilhlutverk

LESA MEIRA »

Aufí valin í U18 ára landsliðið

Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U18 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum og leikjum við Svíþjóð. Hópurinn mun hittast til æfinga helgina 25-26.nóvember og þriðjudaginn 28.nóvember 2023. Gróttukonan Arnfríður

LESA MEIRA »

Grótta leitar að framkvæmdastjóra

Íþróttafélagið Grótta auglýsir til umsóknar starf framkvæmdastjóra félagsins. Leitað er eftir einstaklingi sem er kraftmikill leiðtogi sem fer fyrir hópi öflugra starfsmanna og vinnur að uppbyggingu Gróttu í takti við

LESA MEIRA »

Þorrablót Seltjarnarness 2024

Þann 27. janúar mun Þorrablót Seltjarnarness verða haldið með pompi og prakt! Endilega takið daginn frá og merkið hann með stórri stjörnu í dagatalið. Miðasala fer í gang á tix.is

LESA MEIRA »

Matthías Guðmundsson ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna í knattsyrnu og Melkorka framlengir

Matthías Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna knattspyrnudeildar Gróttu. Matthías gerir þriggja ára samning við deildina en hann hefur síðustu tvö ár verið aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna Vals. Matthías á að baki glæstan fótboltaferil og 196 leiki í efstu deild á Íslandi en hann lék lengst af með Val.

LESA MEIRA »

Kvennaverkfall 24. október

Fjölmörg samtök kvenna, hinsegin fólks og launafólks hafa boðað til kvennaverkfalls þriðjudaginn 24. október 2023, þar sem konur og kvár sem það geta eru hvött til að leggja niður launuð og ólaunuð störf þann daginn.
Vegna þessa er ljóst að það mun verða röskun á þjónustu í íþróttahúsi Gróttu sem og gervigrasvelli þann daginn.

LESA MEIRA »

„Árangurinn kom mér ekki á óvart“

Viðtal við Pétur Rögnvaldsson  Í gær var greint frá því að Pétur Rögnvaldsson, þjálfari meistaraflokks kvenna, hygðist taka sér frí frá þjálfun eftir farsælt níu ára starf fyrir Gróttu. Við

LESA MEIRA »

Fyrstu A-landsleikir Orra Steins 

Orri Steinn Óskarsson lék sinn fyrsta A-landsleik þegar Ísland mætti Lúxemborg í undankeppni EM 2024 föstudaginn 8. september. Orri kom inn á í hálfleik en leikurinn tapaðist 1-3. Orri var

LESA MEIRA »

Æfingatafla knattspyrnudeildar 2023-2024

Vetraræfingatafla knattspyrnudeildar tekur gildi mánudaginn 28. ágúst. Iðkendur í 5.-2. flokki halda áfram að æfa með þeim flokki sem þau voru með í sumar þangað til Íslandsmótin klárast, en 2013 árgangurinn bætist við í 5. flokki.

LESA MEIRA »

Paul og Gabríel skrifa undir

Þeir Gabríel Hrannar Eyjólfsson og Paul Westren munu leiða starf yngri flokka knattspyrnudeildar Gróttu næstu tvö árin en þeir skrifuðu undir samninga þess efnis í dag. Þeir munu sinna yfirþjálfarastörfum í sameiningu

LESA MEIRA »

Miðasala á Verbúðarballið hafin

Ekki missa af stærsta balli ársins – Verbúðarballinu 2023 – 9. september í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi. Verbúðarbandið ásamt BUBBA MORTHENS & RÖGGU GÍSLA gera allt vitlaust. Dagskrá:21:00 Húsið opnarTilboð á

LESA MEIRA »

Grótta leitar að verkefnastjóra

Íþróttafélagið Grótta óskar eftir því að ráða öflugan verkefnastjóra á skrifstofuaðalstjórnar félagsins í 100% starf. Um er að ræða fjölbreytt, krefjandi og lifandi starf.Gert er ráð fyrir að ráðið sé

LESA MEIRA »

Aðalfundur Gróttu 2023

Aðalfundir deilda og ráða Íþróttafélagsins Gróttu fóru fram 27. apríl og fóru þeir fram í hátíðarsal félagsins.  Fundurinn hófst á tónlistaratriði Jón Guðmundsson frá tónlistarskóla Seltjarnanesbæjar kynnti inn 3 stúlkur

LESA MEIRA »

Aðalfundur Gróttu 27. apríl

Aðalfundir aðalstjórnar og deilda Íþróttafélagsins Gróttu fara fram fimmtudaginn 27. apríl 2023. Aðalfundirnir hefjast kl. 17:30 og er gert ráð fyrir að þeim sé lokið kl. 18:30. Eftir að aðalfundum

LESA MEIRA »

Sjálfboðaliðar ársins 2022

Án allra sjálfboðaliðanna væri starf félagsins lítilfjörlegt. Fjölmargir koma að daglegu starfi Gróttu allan ársins hring og erum við þeim gríðarlega þakklát fyrir þeirra ómetanlegu störf í þágu félagsins okkar. 

LESA MEIRA »

13 aðilar hlutu heiðursmerki Gróttu

Íþróttafélagið Grótta veitti í byrjun ársins þrettán aðilum heiðursmerki sem hafa unnið gott starf fyrir félagið.Þau eru: Kári Garðarsson sem fékk gullmerki Gróttu. Anna Sóley Jensdóttir og Ragnar Rafnsson sem

LESA MEIRA »

Sara Björk íþróttakona æskunnar 2022

Sara Björk Arnarsdóttir knattspyrnukona er íþróttakona æskunnar 2022. Sara lék frábærlega með tveimur flokkum í sumar, þar sem hún var burðarás liðum bæði 3. og 4. flokks. Sara var á árinu valin í U-15 ára landslið Íslands og steig einnig sín fyrstu skref með meistaraflokki félagsins.

LESA MEIRA »

Tilnefndar sem íþróttakona æskunnar

Íþróttamaður og kona Grótta fyrir árið 2022 verða kjörin við hátíðlega athöfn miðvikudaginn 11. janúar kl. 17:30 í hátíðarsal Gróttu. Auk þess verður kjörin íþróttakona æskunnar, tilnefndar eru frá fimleikadeild:

LESA MEIRA »

Tilnefndir sem íþróttamaður æskunnar

Íþróttamaður og kona Grótta fyrir árið 2022 verða kjörin við hátíðlega athöfn miðvikudaginn 11. janúar kl. 17:30 í hátíðarsal Gróttu. Auk þess verður kjörin íþróttamaður æskunnar, tilnefndir eru frá handknattleiksdeild:

LESA MEIRA »

Viltu gerast sjálfboðaliði í Gróttu?

Viltu gerast sjálfboðaliði í Gróttu ?  Viltu taka þátt í gefandi og skemmtilegum verkefnum sem tengjast íþróttaleikjumeða öðrum verkefnum.  Viltu kynnast nýju fólki og nýjum viðfangsefnum?  Ertu hætt(ur) að vinna

LESA MEIRA »

Kjartan Kári til Haugasund

Kjartan Kári Halldórsson og knattspyrnudeild Gróttu hafa gert samkomulag við norska úrvalsdeildarfélagið FK Haugesund um að Kjartan gangi til liðs við félagið. Haugesund endaði í 10. sæti norsku deildarinnar á liðnu

LESA MEIRA »

Grótta er fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Íþróttafélagið Grótta fékk viðurkenningu sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ á fundi aðalstjórnar í vallarhúsi Gróttu miðvikudaginn 2. nóvember síðastliðinn. Það var Andri Stefánsson framkvæmdastjóri ÍSÍ sem afhenti viðurkenningarnar til fulltrúa aðalstjórnar og

LESA MEIRA »

Herrakvöld Gróttu er 29. okt

Herrakvöld Gróttu verður haldið í hátíðarsalnum laugardagskvöldið 29 október.  Geggjuð dagskrá er að taka á sig mynd, veislustjóri verður Gunnar á Völlum, Freyr Eyjólfsson verður með gamanmál og Þór Sigurgeirsson

LESA MEIRA »

Sara Björk í Póllandi með U15

Gróttukonan Sara Björk Arnarsdóttir tók nýverið þátt í UEFA development mótinu í Póllandi með U15 ára landsliðinu. Liðið lék þrjá leiki og fór með sigur í tveimur þeirra. Fyrsti leikurinn

LESA MEIRA »

Gróttukonur upp í Lengjudeildina!

Gróttukonur tryggðu sér í september sæti í Lengjudeildinni næsta sumar. Grótta endaði í 2. sæti 2. deildar kvenna með 34 stig og bestu markatölu deildarinnar! Þessum árangri var fagnað vel á Vivaldivellinum þegar

LESA MEIRA »

CRAFT VEFVERSLUN

Nú er samstarfið okkar við hið sænska fatamerki Craft komin í fullan gang. Fimleika- og handboltadeild hafa lokið mátunardögum en það er ekki orðið klárt hvernig búningamálum verður háttað hjá

LESA MEIRA »

2. flokkur karla upp um deild 

Það var frábær stemning á Vivaldivellinum í kvöld og fjöldi fólks í stúkunni þegar 2. flokkur karla tryggði sér sæti í B-deild Íslandsmótsins. Andstæðingar Gróttu var lið KR2 sem tefldi fram

LESA MEIRA »

Grótta komin í Lengjudeildina!

Þá hafa Gróttukonur lokið sínum síðasta leik í sumar og hafa tryggt sér sæti í Lengjudeildinni að ári!  Grótta endaði í 2. sæti með 34 stig og bestu markatölu deildarinnar! Þessum árangri

LESA MEIRA »

Emelía skorar fyrir Kristianstad

Emelía Óskarsdóttir skoraði sitt fyrsta mark fyrir aðallið Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í síðustu viku ??? Emelía kom inná undir lok fyrri hálfleiks þegar Kristianstad tók á móti Hammarby Hún

LESA MEIRA »

VERBÚÐARBALLIÐ var geggjað

Verbúðarballið fór fram með pompi og prakt síðasta laugardagskvöld. Mæting á ballið fór fram úr björtustu vonum, fólk skemmti sér stórvel og ballið fór fram án stóráfalla.   Einnig var virkilega

LESA MEIRA »

6. flokkur karla á Króksmótinu

Tæplega þrjátíu Gróttustrákar úr 6. flokki karla skelltu sér á Sauðárkrók um helgina og léku á Króksmóti Tindastóls. Grótta fór með fimm lið á mótið og stóðu drengirnir sig mjög

LESA MEIRA »

Þrír flokkar úr Gróttu á Norðurálsmótinu

Gróttustrákar úr 7. flokki karla skemmtu sér konunglega á hinu víðfræga Norðurálsmóti sem var haldið á Akranesi helgina 17-19. júní. Grótta fór með sex lið á mótið og stóðu drengirnir sig gríðarlega vel, innan sem utan vallar!

LESA MEIRA »

Garðar 80 ára í dag

„Ungum verzlunarmanni hjá Jes Zimsen í Hafnastræti datt í hug fyrir tæpu ári, að það væri ekki fráleitt að stofna knattspyrnufélag í hans bæjarhverfi. Félagið var stofnað 10. febrúar 1966

LESA MEIRA »

Skráning á sumarnámskeið

Sumarstarfið verður með hefðbundu sniði og verður gott framboð af spennandi afþreyingu fyrir börn og ungmenni á aldrinum 6 -18 ára á Seltjarnarnesi, líkt og undanfarin ár. Skráning opnar þriðjudaginn 3. maí kl. 12:00.

LESA MEIRA »

Aðalfundir Gróttu – Þröstur nýr formaður

Aðalfundir deilda og ráða Íþróttafélagsins Gróttu fóru fram í gærkvöldi, þriðjudaginn 26. apríl og fóru þeir fram í hátíðarsal félagsins.  Guðmundur Sigurbergsson formaður UMSK hélt um fundarstjórnina en fundurinn hófst

LESA MEIRA »

Heimaleikjakort til sölu

Heimaleikjakort knattspyrnudeildar Gróttu eru komin í sölu. Við hvetjum alla stuðningsmenn til að næla sér í kort á kostakjörum. Handhafar heimaleikjakorta njóta forgangs á völlinn. Sala heimaleikjakorta fer fram í vefverslun grotta.is/knattspyrnudeild/heimaleikjakort

LESA MEIRA »

Aðalfundir Gróttu næsta þriðjudag

Aðalfundir aðalstjórnar og deilda Íþróttafélagsins Gróttu fara fram þriðjudaginn næsta (26. apríl) Aðalfundirnir hefjast kl. 17:30 og er gert ráð fyrir að þeim sé lokið kl. 18:30. Eftir að aðalfundum

LESA MEIRA »

Aðalfundir Gróttu 26. apríl

Aðalfundir aðalstjórnar og deilda Íþróttafélagsins Gróttu fara fram þriðjudaginn 26.apríl 2022. Aðalfundirnir hefjast kl. 17:30 og er gert ráð fyrir að þeim sé lokið kl. 18:30. Eftir að aðalfundum lýkur

LESA MEIRA »

Leikir & mót framundan

HANDKNATTLEIKUR Meistaraflokkur karla sigraði HK glæsilega í mikilvægum leik í gærkvöldi. Þeir heimsækja Hauka heim á Ásvelli á sunnudaginn (27.feb) og hefst leikurinn kl. 18:00.  Grill 66 deild kvenna er fríi

LESA MEIRA »

Leikir & mót framundan

HANDKNATTLEIKUR  Næsta umferð í Olís Deild karla verður spiluð á miðvikudaginn næsta (23 feb) og þá er gríðarlega mikilvægur leikur þegar HK kemur í heimsókn til okkar í Hertz höllina

LESA MEIRA »

Leikir framundan

HANDKNATTLEIKUR  Meistaraflokkur karla stóð í ströngu síðasta þriðjudag þegar liðið tapaði gegn Fram. Liðið situr í 10. sæti í Olís deildinni og næsti leikur átti að vera gegn Aftureldingu næsta

LESA MEIRA »

Kristófer Melsted framlengir

Kristófer Melsted hefur framlegt samning sinn við knattspyrnudeild Gróttu út árið 2023. Kristófer er uppalinn Gróttumaður en hann á að baki 95 leiki fyrir Gróttu. Hann lék sinn fyrsta leik

LESA MEIRA »

Emelía til Kristianstad

Í síðasta mánuði var tilkynnt að hin 15 ára gamla Emelía Óskarsdóttir hefði gert 3 ára samning við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstads DFF, sem tekur gildi í mars næstkomandi á 16 ára

LESA MEIRA »

Níu aðilar fengu heiðursmerki Gróttu

Íþróttafélagið Grótta veitti í byrjun ársins 9 aðilum heiðursmerki sem hafa unnið gott starf fyrir félagið.  Þau eru: Eyjólfur Garðarsson knattspyrnu og handknattleiksdeild sem fékk gullmerki Gróttu.  Ásdís Björk Pétursdóttir

LESA MEIRA »

Fyrsti A-landsleikur Hákons

Hákon Rafn Valdimarsson lék sinn fyrsta A-landsleik í gær þegar hann kom inn á í hálfleik í vináttulandsleik gegn Úganda. Staðan var 1-1 þegar Hákoni var skipt inn á og

LESA MEIRA »

Fimm leikmenn skrifa undir

Það er mikið gleðiefni að segja frá því að þær Signý Ylfa Sigurðardóttir, Edda Björg Eiríksdóttir, Lilja Davíðsdóttir Scheving, Lovísa Davíðsdóttir Scheving og Lilja Lív Margrétardóttir hafa endurnýjuað samninga sína

LESA MEIRA »

Luke Rae til Gróttu

Framherjinn Luke Rae er genginn til liðs við Gróttu og hefur skrifað undir samning við félagið til 2023 ? Luke er tvítugur Englendingur sem hefur þrátt fyrir ungan aldur spilað

LESA MEIRA »

Níu leikmenn mfl. kvk. skrifa undir til tveggja ára

Okkur er sönn ánægja að segja frá því að þær Bjargey Sigurborg Ólafsson, Edda Steingrímsdóttir, Jórunn María Þorsteinsdóttir, Nína Kolbrún Gylfadóttir, María Lovísa Jónasdóttir, Margrét Rán Rúnarsdóttir, Sigrún Ösp Aðalgeirsdóttir,

LESA MEIRA »

Gústi lætur af störfum

Knattspyrnudeild Gróttu og Ágúst Gylfason, þjálfari meistaraflokks karla hjá félaginu, hafa ákveðið í sameiningu að Ágúst láti af störfum fyrir félagið eftir að yfirstandandi keppnistímabili lýkur. Ágúst tók við liðinu

LESA MEIRA »

Skráning iðkenda 2021-2022

Kæru forráðamenn, iðkendur og annað Gróttufólk Nú hefur verið opnað fyrir skráningar hjá öllum deildum og eru æfingatöflur vetrarins tilbúnar og aðgengilegar á vefsíðu félags. Þær gætu þó tekið breytingum

LESA MEIRA »

Pétur Theódór til Breiðabliks

Knattspyrnudeild Gróttu hefur komist að samkomulagi við knattspyrnudeild Breiðabliks um félagaskipti Péturs Theódórs Árnasonar að loknu yfirstandandi keppnistímabili. Pétur Theódór, sem er 26 ára gamall,er fæddur og uppalinn á Seltjarnarnesi

LESA MEIRA »

Æfingatafla knattspyrnudeildar 2021-2022

Hér má sjá æfingatöflu knattspyrnudeildarinnar fyrir veturinn 2021-2022. Æfingar samkvæmt töflunni hefjast mánudaginn 30. ágúst. Taflan var gerð í samvinnu við yfirþjálfara handknattleiksdeildarinnar sem og fimleikadeildarinnar. Smávægilegir árekstrar verða leystir

LESA MEIRA »

75 Gróttustelpur á Símamótinu

Stærsta helgi ársins hjá ungum og efnilegum knattspyrnukonum rann upp síðustu helgi þegar hið fræga Símamót fór fram í Kópavogi. Um 3000 stelpur léku á mótinu sem er stærsta knattspyrnumót

LESA MEIRA »

Elfa og Emma í Gróttu

Hin 19 ára gamla Elfa Mjöll Jónsdóttir skrifaði í vikunni undir samning við Gróttu en hún kemur til félagsins frá Völsungi. Þrátt fyrir ungan aldur á Elfa 64 leiki að

LESA MEIRA »

Æfðu eins og atvinnumaður

Knattspyrnudeild Gróttu býður í sumar upp á afreksæfingar fyrir leikmenn á aldrinum 2007-2010 (4. og 5. flokkur karla og kvenna). Á æfingunum verður einblínt á færni en þær verða leiddar

LESA MEIRA »

Hákon fer til Svíþjóðar í sumar

Hákon fer til Svíþjóðar í sumar ?? Knattspyrnudeild Gróttu hefur náð samkomulagi við IF Elfsborg um að Hákon Rafn Valdimarsson markvörður gangi til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið í félagaskiptaglugganum í

LESA MEIRA »

Eva, María og Nína skrifa undir

María Lovísa Jónasdóttir og Eva Karen Sigurdórsdóttir hafa framlengt samninga sína við Gróttu og þá hefur Nína Kolbrún Gylfadóttir einnig skrifað undir nýjan samning.  María Lovísa er Gróttufólki að góðu

LESA MEIRA »

Hákon fer til Svíþjóðar í sumar

Knattspyrnudeild Gróttu hefur náð samkomulagi við IF Elfsborg um að Hákon Rafn Valdimarsson markvörður gangi til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið í félagaskiptaglugganum í sumar, að uppfylltum nánari skilmálum samningsins. Hákon

LESA MEIRA »

Íþróttaæfingar hefjast að nýju

Þau gleðitíðindi bárust í gær að boðaðar voru rýmri samkomutakmarkanir. Nýjar reglur taka gildi á miðnætti í kvöld. Þetta þýðir að íþróttaæfingar mega hefjast án takmarkana og íþróttakeppni er leyfð

LESA MEIRA »

Eydís, Elín, Lilja og Lilja skrifa undir

Þrír ungir leikmenn fæddar árið 2005 hafa skrifað undir tveggja ára samninga við Gróttu, þær Elín Helga Guðmundsdóttir, Lilja Lív Margrétardóttir og Lilja Davíðsdóttir Scheving. Lilja Lív steig sín fyrstu

LESA MEIRA »

Karen Guðmundsdóttir í Gróttu

Hin 18 ára gamla Karen Guðmundsdóttir er gengin til liðs við Gróttu á láni frá Val. Karen, sem er sókndjarfur miðjumaður, á að baki tvo meistaraflokksleiki fyrir Val en hún

LESA MEIRA »

Maggie Smither í Gróttu

Hin 23 ára gamla Maggie Smither mun verja mark Gróttu í sumar. Maggie hefur á ferli sínum leikið með South Dakota State í bandaríska háskólaboltanum og með tveimur liðum í

LESA MEIRA »

Meistaraflokkur kvenna 5 ára

Haustið 2015 útskrifuðust nokkrar Gróttustelpur fæddar árið 1996 úr 2. flokki en þá var enginn meistaraflokkur til staðar í félaginu. Þær langaði hvergi að æfa nema í uppeldisfélaginu og óskuðu

LESA MEIRA »

Tinna Brá í Fylki

Grótta og Fylkir hafa komist að samkomulagi um félagaskipti markvarðarins efnilega Tinnu Brár Magnúsdóttur. Tinna gerir 3 ára samning við Árbæinga sem enduðu í 3. sæti í Pepsi Max deild

LESA MEIRA »

Sigurvin framlengir við Gróttu

Sigurvin Reynisson hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Gróttu til loka keppnistímabilsins 2022. Sigurvin kom til Gróttu á árinu 2015 og hefur verið í lykilhlutverki í uppgangi liðsins síðustu ár.

LESA MEIRA »

Vivaldi styrkir knattspyrnudeild Gróttu áfram

Vivaldi á Íslandi hefur gert nýjan þriggja ára styrktarsamning við knattspyrnudeild Gróttu.Samkvæmt samningnum mun vörumerkið Vivaldi prýða keppnisbúninga meistaraflokka knattspyrnudeildar Gróttu næstu þrjú árin og völlurinn mun áfram bera nafnið

LESA MEIRA »

Hákon á reynslu hjá Norrköping

Hákon Rafn Valdimarsson, markmaður Gróttu, er á leið til reynslu hjá sænska úrvaldsdeildarfélaginu Norrköping. Hákon, sem er 19 ára gamall, heldur til Svíþjóðar á fimmtudaginn og verður í eina viku.

LESA MEIRA »

Tímabilið blásið af

Þá er orðið ljóst að tímabilinu er formlega lokið. Sumarið 2020 mun seint gleymast – karlaliðið í fyrsta sinn í Pepsi Max og kvennaliðið í fyrsta sinn í Lengjudeildinni. Knattspyrnuhreyfingin

LESA MEIRA »

Tinna til Apulia Trani

Tinna Bjarkar Jónsdóttir, fyrirliði Gróttu, hefur gert lánssamning við ítalska liðið Apulia Trani sem leikur í Serie C. Tinna er komin út og gæti leikið sinn fyrsta leik með liðinu

LESA MEIRA »

Sigrún Ösp til Ítalíu

Sigrún Ösp Aðalgeirsdóttir leikmaður Gróttu hefur gert lánssamning við ítalska félagið Apulia Trani og mun spila með liðinu í vetur. Sigrún er alin upp í Þór og Þór/KA en hefur verið lykilleikmaður

LESA MEIRA »

Vetraræfingatafla knattspyrnudeildar

Vetraræfingataflan tekur gildi fyrir 5.-8. flokk karla og kvenna þriðjudaginn 25. ágúst. 2-4. flokkur æfir áfram í sínum flokkum þangað til mótin klárast, en eldra árið í 5. flokki færist

LESA MEIRA »

Sigur og jafntefli hjá meistaraflokkunum

Nú eru Íslandsmótin hjá meistaraflokkum landsins farin aftur af stað eftir tveggja vikna hlé vegna Covid-19 takmarkana. Strákarnir héldu til Garðabæjar síðasta föstudag til að spila við Stjörnuna. Stjörnumenn komust

LESA MEIRA »

Knattspyrnuskólanum lokið

Þá er enn öðru farsælu sumri hjá knattspyrnuskóla Gróttu lokið, en hann var starfrækur frá 10. júní til 31. júlí. Góð mæting var á öll fjögur námskeiðin en tæplega 380

LESA MEIRA »

Grótta með 12 lið á Símamótinu

Hátt í 80 Gróttustelpur kepptu á Símamótinu í Kópavogi helgina 10-12. júlí. Um 2400 stelpur léku á mótinu sem er stærsta knattspyrnumót landsins!5. flokkur Gróttu tefldi fram fjórum liðum sem

LESA MEIRA »

Ungir leikmenn semja við Gróttu

Í morgun skrifaði knattspyrnudeild Gróttu undir samninga út árið 2021 við sex leikmenn meistaraflokks kvenna. Um er að ræða stelpur á aldrinum 16-19 ára sem komu flestar inn í liðið

LESA MEIRA »

5. flokkur karla á N1 mótinu

5 flokkur karla hélt til Akureyrar í síðustu viku til að spila á hinu fræga N1 móti. Mótið hófst á miðvikudegi og spilað var til laugardags. Grótta fór með fimm

LESA MEIRA »

7. flokkur kvenna á Nettómóti Keflavíkur

7. flokkur kvenna hélt til Keflavíkur í sól og blíðu laugardaginn 6. júní til að keppa á Nettómóti Keflavíkur. Grótta fór með 30 stelpur í 5 liðum. Stelpurnar skemmtu sér vel og fengu loksins að spila helling af fótbolta!

LESA MEIRA »

Söguleg stund á Kópavogsvelli

Það var söguleg stund á Kópavogsvelli þann 14. júní þegar Grótta steig sín fyrstu skref í Pepsi Max deild karla. Staðan var 1-0 fyrir Blikum í hálfleik en lokatölur urðu

LESA MEIRA »

Heimaleikjakort, tilboð og fréttir

Það er gríðarleg eftirvænting í loftinu fyrir fyrsta heimaleik félagsins í efstu deild sem fer fram laugardaginn 20. júní kl. 15:45 þegar við fáum stórlið VALS í heimsókn. Meistaraflokkur kvenna hefur leik kvöldið áður í Lengjudeildinni (föstudaginn 19. Júní) kl. 19:15 á Vivaldivellinum gegn Fjölni.

LESA MEIRA »

8. og 7. flokkur á VÍS móti Þróttar

Laugardaginn 31. maí skelltu 7. flokkur karla og 8. flokkur karla og kvenna sér á VÍS mót Þróttar. Sumir voru að fara á sitt fyrsta mót á ævinni en allir á sitt fyrsta mót í langan tíma. Grótta fór með 3 lið úr 8. flokki karla, 1 lið úr 8. flokki kvenna og 2 lið úr 7. flokki karla. Krakkarnir voru hress og kát innan sem utan vallar og greinilegt að það var mikið fjör að fá loksins að keppa í fótbolta!

LESA MEIRA »

Ástbjörn á láni til Gróttu

KR, Grótta og Ástbjörn Þórðarson hafa komist að samkomulagi um að Ástbjörn leiki með Gróttuliðinu í Pepsi Max deildinni á komandi leiktíð.Ástbjörn er fæddur árið 1999 og er uppalinn hjá

LESA MEIRA »

Karl Friðleifur til Gróttu

Grótta hefur náð samkomulagi við Breiðablik um að fá Karl Friðleif Gunnarsson að láni fyrir átökin í Pepsi max deildinni á komandi keppnistímabili. Karl Friðleifur er stórefnilegur knattspyrnumaður, fæddur árið

LESA MEIRA »

Axel Sigurðarson í Gróttu

Sóknarmaðurinn Axel Sigurðarson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Gróttu. Axel spilaði mikilvægt hlutverk í Gróttuliðinu síðasta sumar en þá spilaði hann 13 leiki fyrir félagið og skoraði í

LESA MEIRA »

Ráðningar í knattspyrnudeild

Það er okkur mikil ánægja að tilkynna að í gær var gengið frá ráðningum á nýjum þjálfurum hjá yngri flokkum félagsins, auk þess sem ný staða hefur verið tekin upp.

LESA MEIRA »

Vivaldi framlengir styrktarsamning sinn

Vivaldi á Íslandi hefur gert tveggja ára styrktarsamning við knattspyrnudeild Gróttu vegna barna- og unglingastarf deildarinnar. Samkvæmt samningnum munu vörumerkin Vivaldi og Arna prýða keppnisbúninga yngri flokka Gróttu næstu tvö

LESA MEIRA »

Emma Steinsen í Gróttu

Hin 16 ára gamla Emma Steinsen Jónsdóttir er gengin til liðs við Gróttu frá Val á láni út tímabilið. Emma er efnilegur varnarmaður sem á 6 leiki með U16 ára

LESA MEIRA »

FRÉTTIR FRÁ ÁRINU 2019

ELDRI FRÉTTIR