Við hjá Íþróttafélaginu Gróttu erum með tvo misstóra íþróttasalir til útleigu til almennings eftir að dagskrá félagsins er lokið á virkum kvöldum og um helgar. Salirnir eru frábærir fyrir fótboltahópa en einnig fyrir aðrar íþróttir, s.s. körfubolta, badminton og blak. Nánari upplýsingar um leiguverð og lausa tíma fást á netfanginu [email protected]
LITLI SALUR
STÓRI SALUR
STÓRI SALUR
STÓRI SALUR
LITLI SALUR
Er hann laus?
Salurinn er líklega laus ef sú dagsetning og tími er auður Salurinn er líklega bókaður ef sú dagsetning og tími er með grænum kassa