
Ofurhetjur blómstruðu á litríku og kraftmiklu Ofurhetjumóti Gróttu og Colgate!
Ofurhetjumót Fimleikadeildar Gróttu og Colgate 2025, fór fram síðustu helgi, þar sem alls 330 ofurhetjur frá fjórum félögum sýndu glæsilega takta í fimleikum, allt frá 6. þrepi upp í frjálst