Skip to content

Grótta leitar að verkefnastjóra

Íþróttafélagið Grótta óskar eftir því að ráða öflugan verkefnastjóra á skrifstofu
aðalstjórnar félagsins í 100% starf. Um er að ræða fjölbreytt, krefjandi og lifandi starf.
Gert er ráð fyrir að ráðið sé í starfið frá 1. ágúst.

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Hefur umsjón með viðburðum félagsins og hefur aðkomu að mótahaldi
  • Leiðir umbótavinnu við gerð verkferla
  • Leiðir samstarf innan sem utan félags
  • Ritstjórn miðla, samræming kynningarefnis og innleiðing skýjalausna
  • Almenn þjónusta við félagsmenn og samskipti við hagsmunaaðila

Kröfur um hæfni (þekking, færni, eiginleikar):

  • Háskólagráða sem nýtist í starfi
  • Góð samstarfs- og samskiptahæfni
  • Frumkvæði, sjálfstæði, skipulagshæfni og ögun í vinnubrögðum
  • Góð tölvufærni og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti
  • Hreint sakavottorð

Umsóknarfrestur er til og með 31. maí 2023.
Sótt er um starfið á umsóknarvef Alfreðs: Íþróttafélagið Grótta (alfred.is)
Nánari upplýsingar má nálgast með því að senda tölvupóst á grotta@grotta.is

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print

Information

Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin virka daga
frá kl. 13:00 – 16:00
grotta@grotta.is

Fréttaflokkar