Um 120 drengir í 7. flokki mættu á Vivaldivöllinn í gær og spiluðu á Gifflarmóti Gróttu. Á mótinu spiluðu Grótta, Valur og KR gegn hvor öðrum í köldu en fallegu veðri. Eyjólfur Garðarsson mætti á völlinn og náði þessum skemmtilegu myndum af stemningunni ?

