Skip to content

Grótta býður öllum iðkendum Grindavíkur að æfa hjá félaginu

Íþróttafélagið Grótta vill bjóða öllum iðkendum Grindavíkur að æfa endurgjaldslaust hjá félaginu.

Deildir innan Gróttu vilja með þessu sýna Grindvíkingum stuðning í verki og að hugur okkar sé hjá þeim á þessum erfiðu tímum.

Æfingatöflur innan félagsins eru hægt að nálgast hér inni á heimasíðu félagsins: https://grotta.is/aefingatoflur/

Ef að viðkomandi hefur áhuga á því að æfa fimleika að þá er best að senda línu á grotta@grotta.is eða hringja í 5611133 upp á það að finna viðeigandi hóp fyrir iðkandann.

Okkar bestu baráttukveðjur

Íþróttafélagið Grótta

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print

Information

Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin virka daga
frá kl. 13:00 – 16:00
grotta@grotta.is

Nýlegar fréttir

Fréttaflokkar