FRÉTTIR FRÁ YNGRI FLOKKUM

Komdu og prófaðu handbolta
Í tilefni af því að íslenska kvennalandsliðið hefur leik á HM í handbolta á morgun, þá býður Grótta öllum stelpum sem vilja koma og prófa
November 29, 2023

Fræðslufyrirlestur fyrir foreldra
Á dögunum hélt Anna Steinsen frá KVAN fyrirlestur fyrir handboltaforeldra sem bar yfirskriftina „Hvernig get ég stutt barnið mitt í handbolta?“ Hún fjallaði um menningu
November 14, 2023

Anna Karólína og Katrín Anna í U20 ára landsliðinu
Landsliðsþjálfarar U20 ára landsliðs kvenna, þeir Ágúst Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson völdu í gær landsliðshóp U20 ára landsliðsins til æfingar dagana 23. – 26.nóvember.
November 14, 2023

Edda valin í U15 ára landslið kvenna
Landsliðsþjálfarar U15 ára landsliðs kvenna, Sigríður Unnur Jónsdóttir og Hildur Þorgeirsdóttir völdu í dag U15 ára landsliðshóp sem mun æfa dagana 23. – 26.nóvember næstkomandi.
November 14, 2023