HANDKNATTLEIKSDEILD GRÓTTU

YNGRI FLOKKAR

Tilkynningar og samskipti við foreldra yngri flokka fara mikið fram í gegnum Sportabler. 

Æfingatafla fyrir veturinn 2023-24 er að finna hér.

Foreldrahandbók handknattleiksdeildar Gróttu má finna hér.

FRÉTTIR FRÁ YNGRI FLOKKUM

Frábært frammistaða í bikarúrslitum

6.flokkur kvenna yngri og 6.flokkur karla eldri léku sunnudaginn 10.mars í bikarúrslitum í Laugardalshöllinni. Andstæðingar stelpnanna voru Valur. Fjölmargir áhorfendur gerðu leið sína í Laugardalshöllina

LESA MEIRA »

Grótta í bikarúrslitum

Um helgina fara fram bikarúrslit í öllum keppnisflokkum HSÍ. Við í Gróttu eigum tvö lið í úrslitum en það eru 6.flokkur karla eldri og 6.flokkur

LESA MEIRA »

Grótta óskar eftir þjálfurum

Vegna fjölda iðkenda þá óskar handknattleiksdeild Gróttu eftir þjálfurum á 8.flokk karla og 8.flokk kvenna Æfingar flokkanna eru strax að loknum skóla hjá krökkunum Viðkomandi

LESA MEIRA »

Handboltaskóli Gróttu/KR

Í vetrarleyfinu verður boðið upp á handboltaskóla í Hertz-höllinni fyrir krakka f. 2012-2017 eða þá sem eru í 1. – 6.bekk. Skólinn er kl. 09:00-12:00

LESA MEIRA »