HANDKNATTLEIKSDEILD GRÓTTU
YNGRI FLOKKAR
Tilkynningar og samskipti við foreldra yngri flokka fara mikið fram í gegnum lokaða Facebook hópa. Þeir foreldrar sem eiga börn í flokknum geta sent beiðni um að gerast meðlimir í eftirfarandi hópum. Uppfært fyrir tímabilið 2021-22.
Æfingatafla fyrir veturinn 2021-22 er að finna hér.
FRÉTTIR FRÁ YNGRI FLOKKUM

Þrjú á æfingum Hæfileikamótunar HSÍ
Í lok maí fór fram lokahluti Hæfileikamótunar HSÍ á þessu tímabili og fóru æfingar fram á Laugarvatni. Þrír fulltrúar frá okkur voru valdir á æfingarnar

Sex frá Gróttu í Handboltaskóla HSÍ
Helgina 20. – 22.maí síðastliðinn fór fram Handboltaskóli HSÍ var það í 27. sinn sem skólinn var haldinn. Um er að ræða fyrsta stig landsliða

Arna Katrín á leið til Osló
Á dögunum var valinn lokahópur stúlkna f. 2008 og 2009 sem fer á grunnskólaleika Höfuðborganna í Osló. Mótið fer fram 29.maí – 3.júní. Við eigum

Sjö stelpur í U15 ára landsliðinu
Um helgina fara fram æfingar hjá U15 ára landsliði kvenna. Við eigum hvorki fleiri né færri en sjö fulltrúa í hópnum að þessu sinni. Það