FRÉTTIR FRÁ YNGRI FLOKKUM
Æfingar að hefjast
Æfingar allra flokka hefjast fimmtudaginn 22.ágúst samkvæmt æfingatöflu vetrarins. Við bjóðum öllum krökkum og unglingum velkomna á æfingar. Það kostar ekkert að prófa. Þjálfarar deildarinnar
August 29, 2024
Handboltaæfingar 9.flokks
Handknattleiksdeild Gróttu er með æfingar fyrir krakka á leikskólaaldri fædda 2019 og 2020. Æfingarnar eru á laugardögum kl. 09:15-10:00 og fara fram í litla salnum
August 20, 2024
Grótta auglýsir eftir þjálfurum
Handknattleiksdeild Gróttu auglýsir eftir þjálfurum til starfa hjá yngri flokkum félagsins. Nánari upplýsingar og umsóknir sendast á Andra Sigfússon yfirþjálfara á netfangið andri@grotta.is
August 14, 2024
Handboltaskóli, afreksskóli og fókusþjálfun
Núna á næstu dögum hefst sumarstarf handboltans. Það verður ýmislegt í boði fyrir verðandi grunnskólaaldur. Öll námskeið fara fram í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi og eru
July 27, 2024