Skip to content
Íþróttafélagið Grótta
STOFNAÐ 1967
Íþróttafélagið Grótta
STOFNAÐ 1967
Íþróttafélagið Grótta
STOFNAÐ 1967
Íþróttafélagið Grótta
STOFNAÐ 1967
Previous slide
Next slide

KOMDU OG PRÓFAÐU HANDBOLTA

Næstu vikur fer fram HM í handbolta karla. Í tilefni af því bjóðum við öllum krökkum að koma og prófa handboltaæfingar hjá okkur þeim að kostnaðarlausu. Frábæru þjálfararnir okkar taka vel á móti krökkunum !

LESA MEIRA »

Þjálfarar óskast

Vegna fjölgunar iðkenda leitar Handknattleiksdeild Gróttu eftir þjálfurum á yngri flokka félagsins. Áhugasömum er bent á að hafa samband við Andra Sigfússon yfirþjálfara á netfangið andri@grotta.is.

LESA MEIRA »

Æfingar að hefjast í 9.flokki

Skráning fyrir vorönnina í 9.flokki er hafin í Abler. Æfingarnar eru fyrir krakka á leikskólaaldri og eru á laugardögum kl. 09:15-10:00. Þjálfari 9.flokks er Eva Björk Hlöðversdóttir ásamt aðstoðarþjálfurum. Fyrsta æfing er 4.janúar og sú

LESA MEIRA »

Skötuveisla í Gróttu

Íþróttaféalagið Grótta blæs til veglegrar skötuveislu í hátíðarsalnum 21. desember næstkomandi, frá kl 11.30-13.30. Boðið verður upp á skötu og saltfisk með öllu tilheyrandi! Hvað er betra en að taka forskot á jólin í geggjuðum

LESA MEIRA »

Breyttir opnunar- og símatímar skrifstofu Gróttu

Grótta kynnir breyttan opnunartíma og símatíma skrifstofunnar. Frá og með deginum í dag (04.12.24) verður opnunartíminn eftirfarandi: opnunartíminn skrisftofu: Símatími skirfstofunnar: Við minnum á að það er hægt að hafa samband við skrifstofuna í gegnum

LESA MEIRA »
FÉLAGIÐ
Gymnastics
Handball
Football

HELSTU STYRKTARAÐILAR GRÓTTU