KOMDU OG PRÓFAÐU HANDBOLTA
Næstu vikur fer fram HM í handbolta karla. Í tilefni af því bjóðum við öllum krökkum að koma og prófa handboltaæfingar hjá okkur þeim að kostnaðarlausu. Frábæru þjálfararnir okkar taka vel á móti krökkunum !
Næstu vikur fer fram HM í handbolta karla. Í tilefni af því bjóðum við öllum krökkum að koma og prófa handboltaæfingar hjá okkur þeim að kostnaðarlausu. Frábæru þjálfararnir okkar taka vel á móti krökkunum !
Vegna fjölgunar iðkenda leitar Handknattleiksdeild Gróttu eftir þjálfurum á yngri flokka félagsins. Áhugasömum er bent á að hafa samband við Andra Sigfússon yfirþjálfara á netfangið andri@grotta.is.
Skráning fyrir vorönnina í 9.flokki er hafin í Abler. Æfingarnar eru fyrir krakka á leikskólaaldri og eru á laugardögum kl. 09:15-10:00. Þjálfari 9.flokks er Eva Björk Hlöðversdóttir ásamt aðstoðarþjálfurum. Fyrsta æfing er 4.janúar og sú
Íþróttaféalagið Grótta blæs til veglegrar skötuveislu í hátíðarsalnum 21. desember næstkomandi, frá kl 11.30-13.30. Boðið verður upp á skötu og saltfisk með öllu tilheyrandi! Hvað er betra en að taka forskot á jólin í geggjuðum
Íþrótta- og Vallarhús Gróttu verða lokuð 21. desember- 2. janúar. Húsin opna aftur með venjulegum opnunartímum 3. janúar.
Grótta kynnir breyttan opnunartíma og símatíma skrifstofunnar. Frá og með deginum í dag (04.12.24) verður opnunartíminn eftirfarandi: opnunartíminn skrisftofu: Símatími skirfstofunnar: Við minnum á að það er hægt að hafa samband við skrifstofuna í gegnum