Skip to content

Árskortasala fyrir knattspyrnusumarið er hafin

Tímabilið í knattspyrnu er að bresta á og árskortasala er farin á fullt. Í sumar eru 3 tegundir af árskortum í boði. Ungmennakort, Heimaleikjakort og Stuðningsmannakort.

Við erum spennt fyrir sumrinu og vonum að þið séuð það líka. Við hvetjum alla til þess að mæta á völlinn og styðja liðin okkar.

Hlökkum til að sjá ykkur, ÁFRAM GRÓTTA!

Hægt er að kaupa árskortin hér:

Fyrirspurnir sendist á magnus@grotta.is

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print