The sports club Grótta was founded on April 24, 1967 by Garðar Guðmundsson who called some boys in Seltjarnarnes for organized football training in the summer of 1966.

Grótta's purpose is to offer organized sports and social activities for its members.

Today, there are three divisions within Grótta:
- Gymnastics, handball and football.

All professional registrations take place in Sportabler. More information about the registration process here

Grótta notast við samskiptaforritið Abler, þar birtast allar æfingar hjá viðkomandi flokki auk þess fara flest samskipti við þjálfara þar í gegn. 

Ef einhverjar spurningar vakna um starf flokksins er best að hafa samband við viðkomandi þjálfara eða yfirþjálfara í gegnum Abler eða með tölvupósti.

The sports club Grótta is based on Suðurströnd in Seltjarnarnes. The location on the map can be found here.

Opnunartími skrifsofu

Grótta's office is on the 2nd floor of the sports hall and is open every weekday from 13:00 - 16:00.

Employees of Grótta's office

Jón Sigurðsson

Managing director

Hrafnhildur Sigurjónsdóttir

Project Manager

Registration of practitioners

Skráning iðkenda fer fram í gegnum Abler. Ef þú þekkir nú þegar forritið getur þú ýtt hér. Fyrir nánari leiðbeiningar er hægt að lesa upplýsingar á skráningarsíðu Gróttu hér.

  • It is very important to register practitioners as soon as possible after training begins.
  • Practitioners who are not registered with the club do not have the right to participate in tournaments / games organized by the club.
  • If a practitioner is not registered with the club, the practitioner is uninsured, both during training and in competitions.

Volunteers

Volunteers do various jobs within the Grótta sports movement. For example, sitting on board divisions, participating in tournaments, organizing events, and much more.

If you are interested in joining a group of diligent volunteers, please contact Jón, Grótta's managing director jon@grotta.is

In Grótta's online store you can find various products from Grótta's departments. You can shop easily in the online store and pick up products at Grótta's office. More here.

Grótta's educational site

Team Grótta puts a lot of effort into providing good education to practitioners, parents, coaches, and employees in many areas within the sports movement. On Grótta's educational page grotta.is/fraedsla is a large selection of educational materials available.

Gymnastics division

Fimleikadeild Gróttu heldur úti frábæru og öflugu íþróttastarfi. Mikil aðsókn er í fimleika ár hvert og því mikilvægt að foreldrar fylgist með þegar skráningar hefjast hverju sinni en forskráning í fimleika hefst í byrjun júní ár hvert. Hægt er að lesa um hópaskiptingu og hvaða flokkar eru í boði hér.

Skrifstofa fimleikadeildar er á 2. hæð í íþróttahúsinu. 

Opnunartímarni skrifstofu fimleikadeildar er eftirfarandi:

  • Mánudagar 13:00-15:00.
  • Miðvikudagar 15:00-17:00

Managing director: Guðrún Jóna Stefánsdóttir gudrun@grotta.is

Head coach of fundamental groups: Valgerður Thoroddsen 

Group gymnastics head coach: Bergdís Katla Birgisdóttir

Yfirþjálfari áhaldafimleika: Bjarni Geir H. Halldórsson

Guðrún Jóna Stefánsdóttir
Valgerður Thoroddsen
Bjarni Geir H. Halldórsson
Bergdís Katla Birgisdóttir

 

GRÓTTUVÖRUR

Gróttu fimleikabolurinn fyrir iðkendur í grunnhópum og stubbafimi er til sölu á skrifstofu Gróttu.

Aðrar Gróttu vörur eru til sölu í vefverslun CRAFT. Sjá hér.

FORSKRÁNING Í FIMLEIKADEILD

Forskráning fer fram í júní mánuði ár hvert (fyrir komandi vetur). Forskráningargjald er 15.000 kr sem er óafturkræft en dregst frá æfingagjöldum næsta vetrar. Komi upp sú staða að fimleikadeildin þurfi að neita umsækjendum um pláss er möguleiki á að óska eftir að fá skráningargjaldið endurgreitt.

SKRÁNING Í STUBBAFIMI

Skráning fer fram tvisvar sinnum á ári, í júlí og í desember. Skráning hefst 1. júlí fyrir haustönn og 1. desember fyrir vorönn sem hefst í janúar. Athugið iðkendur sem eru skráðir á haustnámskeið og einstaklingar sem eru á biðlista þurfa að skrá sig á ný. 

Handball division

The handball division serves for various age groups and the youngest group, 9 flokkur, is for 4-5 year old children. 

Head coach: Andri Sigfússon – Andri@grotta.is

Project manager: Patrekur Pétursson Sanko – patrekur28@gmail.com

New practitioners can try a few exercises before the practitioner is registered and training fees are paid. 

Aðrar Gróttu vörur eru til sölu í vefverslun CRAFT. Sjá hér.

Training schedule here.

Facebook groups for parents and coaches can be seen here.

Skráning fer fram í gegnum Abler hér

Football division

Grótta's football division caters for various age groups and the youngest group, 8 flokkur, is for 4-5 year old children.

Yfirmaður knattspyrnumála: Magnús Örn Helgason magnus@grotta.is

Yfirþjálfarar yngri flokka: Paul Westren paul@grotta.is og Hansína Þóra hansina@grotta.is 

Social media manager: Jórunn María Þorsteinsdóttir Bachmann jorunnmaria@grotta.is

An information page for Grótta's junior divisions is on facebook. See here.

New practitioners can try a few exercises before the practitioner is registered and training fees are paid.

Training schedule here.

Registration is done through Sportabler here

Magnús Örn Helgason
Paul Westren
Hansína Þóra
Jórunn María

Upplýsingar um nýskráningu fyrir foreldra og iðkendur í Abler hér

Ef þú þarft að tengjast Abler og þarft kóða fyrir réttan flokk – sendu tölvupóst á grotta@grotta.is

Other information about the activities of the sports club Grótta can be found here.