Skip to content

HANDKNATTLEIKSDEILD GRÓTTU

STYRKTARAÐILAR

HANDBOLTAFRÉTTIR

Maksim þjálfari ársins 2022

Maksim Akbachev var valinn þjálfari ársins 2022 hjá Gróttu á hófi sem var haldið um miðjan janúar mánuð. Maksim er yfirþjálfari handboltadeildar og var aðstoðarþjálfari

LESA MEIRA »

Antoine Óskar íþróttamaður æskunnar 2022

Antoine Óskar Pantano handknattleiksmaður er íþróttamaður æskunnar 2022. Hann er lykilleikmaður og fyrirliði í 3.flokk félagsins sem og í ungmennaliðinu. Hann hefur leikið með meistaraflokknum í Olísdeildinni og lék sína fyrstu unglingalandsleiki með U16 síðasta sumar.

LESA MEIRA »