Skip to content

Tveir leikmenn Gróttu og þjálfarinn í úrvalsliðinu

Grótta á tvo fulltrúa í úrvalsiði fyrri hluta Lengjudeildarinnar ásamt því að þjálfari fyrri hlutans er þjálfari Gróttu, Chris Brazell!
Kjartan Kári Halldórsson var valinn leikmaður fyrri hlutans en þessi 19 ára Seltirningur er langmarkahæstur í deildinni með 12 mörk. Fyrirliði Gróttu, Arnar Þór Helgason, er einnig í úrvalsliðinu í hjarta varnarinnar.
Grótta situr eins og stendur í 2. sæti Lengjudeildarinnar og er næsti leikur hjá drengjunum á laugardaginn þegar þeir halda til Ísafjarðar og mæta Vestra.
Mynd: Eyjólfur Garðarsson

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print

Information

Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin virka daga
frá kl. 13:00 – 16:00
grotta@grotta.is

Fréttaflokkar