Skip to content

Afreksskóli Gróttu 2. – 18.ágúst

Líkt og Handboltaskóli Gróttu hefst eftir verslunarmannahelgina, þá hefst Afreksskóli Gróttu á sama tíma. Afreksskólinn er fyrir krakka fædda 2007 – 2010 eða þá iðkendur sem munu verða í 5. og 4.flokki á næsta tímabili.

Afreksskólinn er kl. 12:30-14:00 á mánudögum, þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum og fer fram Íþróttahúsi Gróttu. Líkt og undanfarin ár starfa frábærir þjálfarar við skólann. Í Afreksskólanum er farið dýpra í handboltafræðin en í Handboltaskóla Gróttu.

Skráningin fer fram hérna: https://www.sportabler.com/shop/grotta/handbolti

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print

Information

Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin virka daga
frá kl. 13:00 – 16:00
grotta@grotta.is

Fréttaflokkar