Skip to content

Lokahóf meistaraflokka Gróttu

Lokahóf meistaraflokka Gróttu var haldið með pomp og prakt í gærkvöldi eftir frábært sumar. Meistaraflokkur kvenna endaði í 4. sæti í 2. deild og meistaraflokkur karla í 2. sæti og komust upp í Inkasso-deildina!

Gefin voru verðlaun fyrir besti leikmanninn, efnilegasta leikmanninn, markahæsta leikmanninn og mesta naglann. Að vana kusu leikmenn, þjálfarar og stjórnarmenn um það og niðurstöðurnar þessar:

Besti leikmaður 2018:
Óliver Dagur Thorlacius
Sigrún Ösp Aðalgeirsdóttir

Efnilegasti leikmaður 2018:
Anja Ísis Brown
Hákon Rafn Valdimarsson

Markahæsti leikmaður 2018:
Óliver Dagur Thorlacius
Taciana Da Silva Souza

Mesti naglinn 2018:
Sigurvin Reynisson
Tinna Bjarkar Jónsdóttir

Þjálfarar meistaraflokks karla völdu einnig besta leikmanninn að þeirra mati og sú verðlaun hlaut Dagur Guðjónsson

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print