Skip to content

Helgi Skírnir valinn í U16 ára landslið karla

Í seinustu viku var valið í U16 ára landslið karla fyrir næsta verkefni sem verður í lok desember. Í hópnum var okkar maður Helgi Skírnir Magnússon. Liðið mun koma saman 18.desember og æfa fram að jólum

Við óskum Helga Skírni til hamingju með valið og óskum honum góðs gengis á æfingunum.

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print