Skip to content

Handboltaskóli Gróttu/KR

Í vetrarleyfinu verður boðið upp á handboltaskóla í Hertz-höllinni fyrir krakka f. 2012-2017 eða þá sem eru í 1. – 6.bekk. Skólinn er kl. 09:00-12:00 og eru krakkarnir beðnir um að taka með sér nesti. Byrjendur jafnt sem lengra komnir eru velkomnir.

Námskeiðsdagarnir eru:

Föstudagurinn 16.febrúar
Mánduagurinn 19.febrúar

Skráning fer fram í Sportabler: https://www.sportabler.com/shop/grotta/handbolti

https://www.sportabler.com/shop/grotta/handbolti

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print