Skip to content

Eldri borgara ganga Gróttu fer aftur af stað

Íþróttafélagið Grótta í samstarfi við Félag eldri borgara á Seltjarnarnesi býður öllum eldri borgurum upp á Gróttugöngu um Nesið á föstudögum kl. 10:30.

Brottför verður frá íþróttahúsi Gróttu kl. 10:30 og að göngu lokinni býður Grótta upp á kaffi og Björnsbakarí upp á bakkelsi í anddyri íþróttahússins.

Fyrsta gangan er á föstudaginn næsta, 13. september kl. 10:30 og lagt af stað frá anddyri íþróttahússins.

Vinsamlegast látist berast til eldri borgara í kringum ykkur.

Öll eru velkomin!

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print