Það er með gleði í hjarta að geta tilkynnt Davíð Örn Hlöðversson áfram sem aðstoðarþjálfara kvennaliðs Gróttu. Davíð Örn þarf varla að kynna fyrir Gróttufólki en hann hefur þjálfað nær alla flokka Gróttu undanfarin 20 ár. Að auk er hann silfurmerkjahafi félagsins og hefur leikið 144 leiki fyrir meistaraflokk Gróttu.
Halda áfram að lesaHrafnhildur Hekla framlengir
Handknattleiksdeild Gróttu hefur framlengt samninginn sinn um tvö ár við Hrafnhildi Heklu Grímsdóttur. Hún er 17 ára gömul og lék á sínu þriðja tímabili í meistaraflokki síðastliðinn vetur.
Halda áfram að lesaKatrín Anna semur til tveggja ára
Katrín Anna Ásmundsdóttir hefur samið til tveggja ára við Handknattleiksdeild Gróttu. Katrín Anna er fædd árið 2004 og lék í vetur sitt annað tímabil með meistaraflokki.
Halda áfram að lesa