Handknattleiksdeild Gróttu verður, líkt og síðustu ár með öflugt sumarstarf fyrir börn og unglinga.
Halda áfram að lesa3. flokkur karla áfram í bikar eftir 9-1 sigur gegn ÍBV
3. flokkur karla hélt til Vestmannaeyja snemma á laugardaginn og keppti við ÍBV í bikarnum. Leikurinn endaði 9-1 fyrir Gróttu og því þrjú stig tekin með heim í Herjólf. Halldór Orri skoraði fjögur mörk, Ingi Hrafn tvö og Ómar, Eðvald og Hannes voru allir með eitt mark hvor. Glæsilegur sigur hjá strákunum.