Íþróttafélagið Grótta auglýsir til umsóknar eftirfarandi sumarstörf árið 2023 fyrir ungt fólk. Íþróttafélagið vill ráða einstaklinga 20 ára og eldri (fædd 2003 og eldri)
Halda áfram að lesaÞorrablót Seltjarnarness – Vinningaskrá
Happdrættið á Þorrablóti Seltjarnarness var hið glæsilegasta og mörg fyrirtæki gáfu vinning.
Halda áfram að lesaSkráning í stubbafimi vorönn 2023 hefst 1. desember nk
Stubbafimi er ætluð yngstu iðkendunum. Áhersla lögð á grundvallarhreyfigetu og líkamsvitund með fjölbreyttum æfingum. Skráning fer fram í gegnum Sportabler.
Halda áfram að lesaKvennakvöld Gróttu – Vinningaskrá og myndaalbúm
Happdrættið á kvennakvöldi Gróttu var hið glæsilegasta og meira en 50 fyrirtæki gáfu vinning. Eftirfarandi númer voru dregin út og er hægt að vitja vinninga á skrifstofu Gróttu.
Halda áfram að lesaStyrktar- og liðleikaþjálfun námskeið
Hentar vel íþróttakrökkum úr boltaíþróttum. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á styrk, liðleika, samhæfingu og aukna hreyfifærni. Námskeiðið er 5 vikur og verður kennt í fimleikasal Gróttu.
Halda áfram að lesaKvennakvöld Gróttu
Kvennakvöld Gróttu verður haldið í hátíðarsal félagsins laugardagskvöldið 5. nóvember næstkomandi.
Halda áfram að lesaÆfingatafla knattspyrnudeildar 2022-2023
Æfingatafla knattspyrnudeildarinnar fyrir veturinn 2022-2023 hefur verið birt. Æfingar samkvæmt töflunni hefjast í dag, fimmtudag 1. september.
Halda áfram að lesaÆfingar fimleikadeildar hefjast mánudaginn 5. september
Æfingar fimleikadeildar hefjast mánudaginn 5. september og hefur æfingaáætlun fyrir komandi vetur hefur verið birt.
Halda áfram að lesaTilboð á mat fyrir Verbúðarballið
Rauða Ljónið og Veislan verða með tilboð á pinnamat sem er tilvalið í fyrirpartýið og um leið styrkir þú íþróttafélagið. En Grótta mun fá hluta af hagnaði sem safnast við sölu á matnum.
Halda áfram að lesa6. flokkur karla á Orkumótinu í Eyjum
Eldra ár 6. flokks karla skellti sér á Orkumótið í Eyjum dagana 23.-25. júní. Grótta fór með þrjú lið á mótið og skemmtu drengirnir sér gríðarlega vel í Vestmannaeyjum!
Halda áfram að lesa