Ný æfingatafla Sunddeildar KR er komin á vefsíðu KR og opnað hefur verið fyrir skráningar. KR hvetur alla til að koma og prófa æfingar og taka þátt í metnaðarfullu íþróttastarfi með reynslumiklu þjálfarateymi.
Halda áfram að lesaÆfingatafla fimleikadeildar Gróttu 2023-24
Æfingar fimleikadeildar hefjast mánudaginn 4.september. Tímatafla fimleikadeildar er tilbúin og birtist hún hér í fréttinni og síðu fimleikadeildarinnar.
Halda áfram að lesaÆfingatafla knattspyrnudeildar 2023-2024
Vetraræfingatafla knattspyrnudeildar tekur gildi mánudaginn 28. ágúst. Iðkendur í 5.-2. flokki halda áfram að æfa með þeim flokki sem þau voru með í sumar þangað til Íslandsmótin klárast, en 2013 árgangurinn bætist við í 5. flokki.
Halda áfram að lesaÞjónustukönnun Gróttu 2023
Þetta er sjötta árið í röð sem íþróttafélagið Grótta gerir þjónustukönnun meðal foreldra og forráðamanna iðkenda sinna.
Halda áfram að lesaHandknattleiksdeild Gróttu fær tvo frá Haukum
Handknattleiksdeild Gróttu hefur fengið til sín tvo leikmenn frá Haukum og samið við þá fyrir næsta keppnistímabil.
Halda áfram að lesaJÁVERK og Grótta gera með sér samstarfssamning!
Íþróttafélagið Grótta og JÁVERK hafa gert með sér samstarfssamning þar sem JÁVERK verður einn af aðalbakhjörlum félagsins til ársins 2026. JÁVERK er öflugt verktakafyrirtæki sem einblínir á traustan og ábyrgan rekstur.
Halda áfram að lesaGulli íþróttastjóri kveður Gróttu og snýr sér að öðrum verkefnum
Gunnlaugur Jónsson eða Gulli eins og hann er jafnan kallaður lét af störfum hjá Íþróttafélaginu Gróttu í lok síðustu viku. Gulli kom til starfa sem íþrótta- og verkefnastjóri félagsins haustið 2019.
Halda áfram að lesaSumarstörf hjá Gróttu
Íþróttafélagið Grótta auglýsir til umsóknar eftirfarandi sumarstörf árið 2023 fyrir ungt fólk. Íþróttafélagið vill ráða einstaklinga 20 ára og eldri (fædd 2003 og eldri)
Halda áfram að lesaÞorrablót Seltjarnarness – Vinningaskrá
Happdrættið á Þorrablóti Seltjarnarness var hið glæsilegasta og mörg fyrirtæki gáfu vinning.
Halda áfram að lesaSkráning í stubbafimi vorönn 2023 hefst 1. desember nk
Stubbafimi er ætluð yngstu iðkendunum. Áhersla lögð á grundvallarhreyfigetu og líkamsvitund með fjölbreyttum æfingum. Skráning fer fram í gegnum Sportabler.
Halda áfram að lesa