Skip to content

Tinna Brá í U19 ára landsliðshópinn

Þórður Þórðarson hefur gert breytingar á æfingahóp U19 ára landsliðsins fyrir undankeppni EM 2020, en riðill Íslands fer fram hér á landi. Tinna Brá Magnúsdóttir, sem er 15 ára, kemur inn í hópinn í stað Birtu Guðlaugsdóttur. Ísland er í riðli með Spáni, Grikklandi og Kasakstan og fara leikirnir fram dagana 2.-8. október.

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print