Skip to content

Ragnar Björn og Hákon Rafn valdir í U15 og U18 úrtakshópa

Landsliðsþjálfarar U15 og U18 hafa valið úrtakshópa og í þeim eru tveir Gróttumenn, þeir Ragnar Björn Bragason, leikmaður 3. flokks, og Hákon Rafn Valdimarsson, leikmaður meistaraflokks.

Úrtaksæfingar U15 eru 25.-27. janúar og úrtaksæfingar U18 eru 1.-3. febrúar.

Knattspyrnudeild Gróttu óskar drengjunum til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum!

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print