Skip to content

Þrír í U15 ára landsliðinu

Um helgina átti landsliðsæfingar U15 ára landsliðsins að fara fram en þeim var frestað vegna fjölgunar smita í samfélaginu. Við áttum þrjá flotta fulltrúa í hópnum. Það voru þeir Alex Kári Þórhallsson, Antoine Óskar Pantano og Hannes Pétur Hauksson. Við óskum okkar strákum til hamingju með valið og vonum að liðið geti æft í lok mánaðarins.

Þjálfarar U15 ára landsliðsins eru þeir Guðlaugur Arnarsson og Heimir Örn Árnason.

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print