Skip to content

Mfl. kk í æfingaferð á Spáni

Meistaraflokkur karla er þessa dagana staddur í æfingar ferð á Albir á Spáni. Ferðin er hluti af undirbúningi liðsins fyrir baráttuna sem framundan er um laust sæti í Olís deildinni.

Strákarnir flugu út síðastliðin þriðjudag og hafa æft vel síðan og spilað einnig 2 æfingarleiki gegn Altea og Benidorm B. Báðir leikirnir unnust nokkuð sannfærandi og strákarnir að spila vel.

Í dag er frí dagur hjá hópnum áður en tekið verður vel á því í æfingum seinustu 2 dagana en liðið heldur svo heim á miðvikudags morgun.

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print

Information

Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin virka daga
frá kl. 13:00 – 16:00
grotta@grotta.is

Fréttaflokkar