Skip to content

Katrín Helga Sigurbergsdóttir skrifar undir samning við Gróttu

Hin unga og efnilega Gróttu stelpa Katrín Helga Sigurbergsdóttir hefur skrifað undir 2ja ára samning við Gróttu og leikur því með liðinu í Grill66 deildinni á komandi tímabili.

Katrín sem er aðeins 16 ára gömul hefur leikið upp alla yngri flokka félagsins og tók sín fyrstu skref með meistaraflokki í Olís deildinni í fyrra.

Handknattleiksdeildin er gríðarlega ánægð með samninginn og við hlökkum til að fylgjast með Katrínu taka næstu skref inni á vellinum.

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print