Skip to content

Jólahandboltanámskeið Gróttu

Handknattleiksdeild Gróttu verður með jólahandboltanámskeið milli jóla og nýárs. Námskeiðið er opið öllum hvort sem viðkomandi er að æfa handbolta eða ekki. Leikmenn meistaraflokka félagsins munu þjálfa á námskeiðinu. Þátttakendur hafa því möguleika á að læra af þeim bestu í Gróttu. Námskeiðið fer fram 27. – 30.desember og er tvískipt:

7. og 8.flokkur (f. 2012-2015)
5. og 6.flokkur (f. 2008-2011)


Skráning er opin og fer fram í gegnum Sportabler. https://www.sportabler.com/shop/grotta/handbolti


Áfram Grótta !

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print

Information

Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin virka daga
frá kl. 13:00 – 16:00
grotta@grotta.is

Nýlegar fréttir

Fréttaflokkar