Skip to content

Handboltaskóli í vetrarleyfinu

Boðið er upp á handboltaskóla í vetrarleyfinu næstu daga. Námskeiðsdagarnir eru á fimmtudaginn, föstudaginn og mánudaginn. Æfingarnar fara fram kl. 09:00-12:00 og eru krakkarnir beðnir um að koma með nesti.

Þjálfarar námskeiðsins eru þjálfarar yngri flokkanna og leikmenn meistaraflokka félagsins.

Skráningin fer fram í í gegnum Abler: https://www.abler.io/…/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MzQ0OTM=

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print

Information

Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin virka daga
frá kl. 13:00 – 16:00
grotta@grotta.is

Fréttaflokkar