Skip to content

Fjáröflun Handknattleiksdeildar Gróttu

Fjáröflun Handknattleiksdeildar Gróttu

Starf Handknattleiksdeildar Gróttu er viðamikið. Allt frá þjálfun byrjendanna á leikskólalaldri í 9.flokki og upp í þriggja meistaraflokka á afreksstigi, þar sem umgjörð og þjálfun er í hæsta gæðaflokki. Til að standa undir starfinu þarf að fjárafla. Handknattleiksdeild Gróttu í samstarfi við Kjötkompaní-ið og John Lindsey hf. býður upp á frábærar vörur fyrir öll heimili og alla einstaklinga. Við hvetjum sem flesta til að styðja okkur með kaupum á þessum góðu vörum.

Andrex WC pappír – 36 rúllur5000 kr

Satino eldhúspappír – 32 rúllur5000 kr Hamborgarar – 10 stk 115 gr4400 kr

Lambafile í kryddjurtasmjöri – 1 kg8000 kr/kg

Nauta framfile í black garlic – 1 kg9000 kr/kg

Nautahakk 1 kg, pakkað í 2×500 gr pakkningar2500 kr

Hægt verður að panta vörurnar til 4.mars. Afhending verður vikuna 14. – 18.mars. Hægt er að panta vörurnar í gegnum þessa vefslóð: https://forms.gle/SFRVCusipEe6dcFZ7

Takk fyrir stuðninginn !

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print